Forystugrein – Spesi
Spesi

Ţegar Númi Fannsker tók viđ sem formađur húsfélagsins í fjölbýlishúsinu ţar sem viđ félagarnir bjuggum í Breiđholti fyrir rúmlega hálfri öld, 30. apríl 1961, urđu tímamót í sögu hverfisins. Aldrei áđur höfđu íbúar hússins notiđ jafn góđs ađhalds í ţeim sameiginlegu verkefnum sem sneru ađ sameign húss og lóđar, svo sem ţrifum og viđhaldi. Númi sá til ţess ađ enginn gleymdi skyldum sínum í ţeim efnum, var duglegur ađ ganga á eftir ţeim sem virtust ćtla ađ gleyma sér og vílađi til dćmis ekki fyrir sér ađ banka upp á međ áminningar ef međ ţurfti, hvenćr sem var sólarhringins.

Og Númi lét sig ekki ađeins varđa sameiginlegu rýmin. Eitt sinn komst hann á snođir um ađ einn íbúanna hafđi um nokkurt skeiđ haldiđ kött í íbúđ sinni, en allt gćludýrahald var stranglega bannađ samkvćmt reglum húsfélagins. Númi brást skjótt viđ, fangađi kettlinginn og kom honum í hendur viđeigandi yfirvalda. Og ţađ sem meira var, lét sem vind um eyru ţjóta mótmćli og harmakvein barna kattareigandans sökótta. Augljóst er ađ ţetta atvik varđ til ţess ađ engin brot voru framin á húsfélagsreglunum á međan hann sat í embćtti.

Margt eftirminnilegt má nefna úr formannstíđ Núma, demantanámurnar sem hann fann í kjallara fjölbýlishússins og nýttust okkur til ýmissa framkvćmda, fallegu tónverkin hans (sem nokkrir óknyttapiltar frá Liverpool stálu og létu sem ţeir hefđu samiđ), regnbogann sem iđulega myndađist upp frá fjölbýlishúsinu okkar í hvert skipti sem hann brá sér á salerniđ og ýmislegt í ţeim dúr. En ég lćt hér stađar numiđ í upprifjun minni á ţessum upplitsdjarfa alţýđupilti, vini mínum til hálfrar aldar og félaga í ritstjórn Baggalúts. Megi hann lengi lifa; húrra, húrra, húrra, húrra!

Lesbók frá fyrri tíđ

Hvurn grefillinn gengur ţessum Hannesi Smárasyni eiginlega til? Finnst honum ţetta fyndiđ?

Jújú. Ţađ var vođa fyndiđ ţegar Flugleiđir hétu allt í einu FJ group. Jájá. Ţađ var líka alveg hćgt ađ brosa í kamp eđa tvo ţegar stjórn FJ group gekk út og Hannes fékk bara einhverja vini sína međ sér. Jamm.

En svo gengur sjálfust forstýran út í fýlu og Hannes hlammar sér í stól hennar eins og ekkert sé sjálfsagađra.

Ţá eiginlega hćtti ţetta ađ vera fyndiđ.

Hvađ á mađur ađ halda? Mađurinn er kaupandi einhver afdönkuđ uppgjafa flugfélög út um hvippa og hvappa. Hirđandi upp illfleygar blikkdósir sem enginn vill eiga eins og hráviđi.

Á á hverju byggir hann ţessi umsvif. Jú Flugleiđum. Okkar ástkćru, alltumlykjandi, óhaggandi Flugleiđum.

Heldur ţessi eflaust ágćti Hannes ađ ţetta óskabarn ţjóđarinnar, lífćđ hennar og haldreipi gegnum súrt og sćtt, sé bara eins og hver önnur skiptimynt, ómerkilegur spilapeningur sem hann getur bara lagt undir ađ vild í spilavítum heimsins.

Hvađ gerist ef spilaborgin hrynur? Ef verđ á vakúmpökkuđum samlokum fer upp úr ölu valdi? Ef dönsku flugţjónarnir neita ađ láta hagrćđa sér? Ef enginn nennir lengur ađ fljúga samanherptur og hungurmorđa í höktandi skrapatóli fyrir ţúsundkall til Tromsö eđa BoraBora?

Ef allt fer til andskotans?

Eigum viđ ţá bara ađ taka Norrćnu til Kanarí? Herjólf til Flórída? Eđa kannski Baldur?

---

Ţađ skal ég sko tryggja ađ ţegar og ef álhólkaveldi hins kaupkáta Hannesar liđast í sundur ţá skal hann persónulega fá ađ synda međ mig á bakinu yfir Atlantsála.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Spesi – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Saga
 
        1, 2, 3 ... 88, 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA