Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Mér datt ţetta nú bara í hug. Ekki út af neinu sérstöku. Ég veit ekki hvort ţiđ kannist viđ tilfinninguna.

Ég man ekki hvenćr ţađ gerđist fyrst. Sennilega hef ég veriđ langt undir lögaldri. Of ungur til ađ byrja ađ drekka hana í mig. Allt of ungur til ađ ánetjast. En ég stend mig stundum ađ ţessu.

Ég sit einhvers stađar. Stend jafnvel. Er ađ gera einhvern fjárann. Og ţá lít ég allt í einu upp. Veit ekki almennilega hvers vegna.

En svo fatta ég ţađ.

Ţá er ég ađ gera ţetta. Ţetta sem ég geri svo sjaldan. Allt of sjaldan. Ađ hlusta.

Ekki heyra. Hlusta.

Og ég veit ekkert hvađ ţađ er sem fangar athygli mína. Eđa af hverju. Eyrun bara sperrast. Ţađ kviknar á einhverju … athyglinni jafnvel.

Og ég uppgötva ađ ţađ er einhver í útvarpinu mínu, ađ tala. Viđ mig. Sem gerist ekki oft.

Einhver ókunnugur, en samt ekki. Um eitthvađ sem ég hef ekki heyrt áđur. Um eitthvađ sem ég ekki vissi. Um eitthvađ sem ég hefđi annars aldrei heyrt. Eđa boriđ mig eftir.

Og ég finn ađ mig langar í meira. Ţví ţetta er gott.

Og áđur en ég veit er ég dottinn í ţađ.

Dottinn í Rás 1.

— — —

Og ég vil ekki láta renna af mér.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Kaktuz – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 89, 90, 91
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA