Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja.

Loksins er fundin íţrótt sem Íslendingar geta eitthvađ í. Ţeir geta kosiđ.

Almáttugur hvađ ţeir geta kosiđ.

Mađur sá bókstaflega hvernig kjánahrollurinn hríslađist um hann Magna okkar í nótt sem leiđ ţegar ljóst var ađ móđursýktir Íslendingar, glaseygđir af ţreytu og útbelgdir af kaffi, höfđu komiđ honum áfram í úrslit söng- og danskeppninnar Rockstar:Supernova í skjóli nćtur.

Lítiđ rokk í ţví.

Dáldiđ eins og ađ láta mömmu kjafta sig fram fyrir biđröđ á skemmtistađ.

En jćja. Ţjóđin hefur kosiđ.

Ó, ef ţiđ hjartahreinu húsmćđur, sligađar af ţjóđrćkni, móđurlegri umhyggju og plebbi, bara vissuđ. Ef ţiđ bara vissuđ hverrar fangi Dave Navarro hvílir í um nćtur, hví Jason Newsted tjáir sig jafnan eins og vélknúinn blökkumađur, hvađa skelfilegu leyndarmál hár Gilby Clarke geymir og hvar ljúflingurinn hann Tommy Lee hefur veriđ ađ pota trommukjuđanum sínum gegnum tíđina, ţá vćruđ ţiđ ekki jafn áfjáđar í ađ senda okkar besta son í flúrađan fađm ţeirra félaga.

Jafnvel ţó hann sé Íslendingur.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Saga
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Leikrit
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
        1, 2, 3 ... , 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA