Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Lesbók frá fyrri tíđ

Út er komin hin umtalađa, langţráđa og alrćmda jólahljómskífa Baggalúts Jól og blíđa. Á skífunni er ađ finna safn ódauđlegra ađventu- og jólalaga Baggalúts sem hingađ til hafa veriđ ófáanleg á einni og sömu skífunni. Hver kannast ekki viđ lög eins og: Kósýheit par exelans, Gleđileg jól og Söguna af Jesúsi? Og hver vill ekki kynnast flennislögurum á borđ viđ: Rjúpur, Annan í jólum og Gamlárspartý?

Á skífunni koma fram yfir 40 stórbrotnir listamenn, ţeirra frćgastir efalaust lúđraţeytararnir óţreytandi og amerísku Jim Hoke og Neil Rosengarden, en einnig fjöldinn allur af strengja- og bumbuslögurum, klukkuspilurum, pípublásurum og söngvurum. Ber ţar hćst magnađan englasöng hinnar elskulegu og dáđu Ellenar Kristjánsdóttur - en hún er jafnframt sérstakur verndari hljómskífunnar.

Hljómskífan Jól og blíđa fćst í nćstu verslun, og víđar.

Húrra!

Númi Fannsker 23.11.06
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Leikrit
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Saga
 
Kaktuz – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... , 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA