Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Umbrotatímar krefjast mikilhćfra manna. Til eru hetjur, hlédrćgar og auđmjúkar, án frćgđar og sögulegs dýrđarljóma Napóleons. En vćri skapferli ţeirra rannsakađ myndi ţađ skyggja á frćgđ Alexanders mikla Makedóníukonungs.

Svo er líka til fullt af ösnum. Of mikiđ, reyndar.

Baggalútur hefur nú upp raust sína ţrettánda áriđ í röđ, eftir mikil umbrot og átök um eignarhald. En sannleikurinn er eins og vatniđ. Hann finnur sér farveg og rennur án strits. Gleđilegt nýtt Baggalútsár.

Lifi sannleikurinn!

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Djöfull vorum viđ full í gćr. Almáttugur minn einasti. Djöfull vorum viđ mökkflennihelluđ og gersamlega útúr ţví.

Úff.

Ţetta byrjađi svosum nógu vel. Allir í góđu stuđi. Notaleg stemning. Allir til í ađ skemmta sér, lyfta sér ađeins upp. Kíkja í bćinn. Fá sér einn.

En svo bara gerđist eitthvađ. Einhvern veginn. Viđ bara misstum ţađ. Kannski vorum viđ bara of ţreytt, eđa drukkum of hratt – og of mikiđ. Blönduđum tegundum og slepptum okkur í skotunum. Hvađ veit ég? Ţetta fór bara úr böndunum.

Á einhverjum tímapunkti fórum viđ yfir strikiđ. Ég veit ekki hvenćr. Kannski var ţađ ekki fyrr en undir lokin. Kannski var ţađ fyrr. Ég man ţađ ekki. Viđ urđum bara algerlega ... hömlulaus. Reyndum viđ vitlaust fólk. Dönsuđum. Döđruđum. Splćstum. Og drukkum. Stíft.

Ţađ var gaman. Ég ćtla ekki ađ neita ţví. Ţađ var ógeđslega gaman. Hjá öllum. Loksins. Viđ áttum heiminn. Viđ! Viđ sem aldrei áttum neitt. Viđ gátum allt og viđ máttum allt. Og viđ gerđum allt ... allt.

En svo var bara heimildin búin. Klippt á kortiđ. Ţá vöknuđum viđ. Eđa rönkuđum í öllu falli viđ okkur. Slöguđum heim, gleyptum í okkur bólgueyđandi og skjögruđum í bćliđ. Allt hringsnerist fyrir augunum á okkur, jafnvćgiđ fariđ. Og sjálfsstjórnin.

Mundum síđast eftir okkur á hnjánum, spúandi. Öllu.

Já djöfull vorum viđ full í gćr. Öll. Og guđ minn góđur hvađ viđ erum timbruđ í dag.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Spesi – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker – Forystugrein
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 88, 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA