Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Umbrotatímar krefjast mikilhćfra manna. Til eru hetjur, hlédrćgar og auđmjúkar, án frćgđar og sögulegs dýrđarljóma Napóleons. En vćri skapferli ţeirra rannsakađ myndi ţađ skyggja á frćgđ Alexanders mikla Makedóníukonungs.

Svo er líka til fullt af ösnum. Of mikiđ, reyndar.

Baggalútur hefur nú upp raust sína ţrettánda áriđ í röđ, eftir mikil umbrot og átök um eignarhald. En sannleikurinn er eins og vatniđ. Hann finnur sér farveg og rennur án strits. Gleđilegt nýtt Baggalútsár.

Lifi sannleikurinn!

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Ég á ekki orđ. Á nú enn einn ganginn ađ reyna ađ blása lífi í rauđröndótta bakraufaţerrinn DV? Hvurslags hvatir liggja eiginlega ađ baki ţessu sífellda náhjakki? Er ekki bara hćgt ađ leyfa margniđursettu hrćinu ađ liggja í sinni sjálfgröfnu gröf í friđi?

Er mönnum fyrirmunađ ađ stofna bara nýtt blađ? Og ţá međ nýju nafni? Hvađ telja menn eiginlega unniđ međ ađ klessa bannsettu Déinu og Vaffinu saman einn bévítans ganginn enn? Er ţetta máske besta dagblađanafn allra tíma?

Nei. Ţetta er búiđ. Gert. Ţađ hvílir bölvun á ţessum óhrćsis ólánssnepli, sem og feigđ, lánleysi og almennur ódaunn.

Megi ţađ aldrei ţrífast.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA