Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Umbrotatímar krefjast mikilhćfra manna. Til eru hetjur, hlédrćgar og auđmjúkar, án frćgđar og sögulegs dýrđarljóma Napóleons. En vćri skapferli ţeirra rannsakađ myndi ţađ skyggja á frćgđ Alexanders mikla Makedóníukonungs.

Svo er líka til fullt af ösnum. Of mikiđ, reyndar.

Baggalútur hefur nú upp raust sína ţrettánda áriđ í röđ, eftir mikil umbrot og átök um eignarhald. En sannleikurinn er eins og vatniđ. Hann finnur sér farveg og rennur án strits. Gleđilegt nýtt Baggalútsár.

Lifi sannleikurinn!

Lesbók frá fyrri tíđ

Ég hefi tekiđ saman eftirfarandi drög ađ nýrri stjórnarskrá fyrir lýđveldiđ Ísland. Viđ ritun hennar miđađi ég viđ ađ hún vćri einföld, skorinort, sanngjörn, gagnsć, heiđarleg og um fram allt lýđrćđisleg.

Legg ég hér međ fram ţetta plagg mitt, eftir mikla yfirlegu og eftir ađ hafa ráđfćrt mig viđ fjölda lögspekinga, heimspekinga, siđfrćđinga og íslenskufrćđinga. Versgú Ísland:

Stjórnarskrá lýđveldisins Íslands

1. Hćttum ţessu andskotans kjaftćđi og komum fram viđ ađra eins og viđ viljum ađ ađrir komi fram viđ okkur.

Númi Fannsker 14.10.10
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA