Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Umbrotatímar krefjast mikilhćfra manna. Til eru hetjur, hlédrćgar og auđmjúkar, án frćgđar og sögulegs dýrđarljóma Napóleons. En vćri skapferli ţeirra rannsakađ myndi ţađ skyggja á frćgđ Alexanders mikla Makedóníukonungs.

Svo er líka til fullt af ösnum. Of mikiđ, reyndar.

Baggalútur hefur nú upp raust sína ţrettánda áriđ í röđ, eftir mikil umbrot og átök um eignarhald. En sannleikurinn er eins og vatniđ. Hann finnur sér farveg og rennur án strits. Gleđilegt nýtt Baggalútsár.

Lifi sannleikurinn!

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Var nú alveg bráđnauđsynlegt ađ lífga ţennan djöfuldóm viđ?

ŢAĐ LAS ENGINN DV!

Ţess vegna fór ţađ á hausinn.

Ţađ var einlćgur vilji ţjóđarinnar ađ losna viđ ţessa voluđu papírusóvćru, sem međ ofvöxnum flennifyrirsögnum sínum komst upp međ ađ níđa og svína á saklausum borgurum svo allt of lengi.

Ţađ er enginn ekkisens 'sjónarsviptir' af ţessum rauđröndótta skeinipappír. Ţađ grćtur enginn 'ţriđju röddina', sem sjaldnast gerđi annađ en fara međ óígrundađ fleipur og smáauglýsa löngu selda hluti.

Landsmenn ćrđust af fögnuđi ţegar ţetta svíđingabákn fór á hausinn fyrr í vikunni - en nei. Ţá koma drambfylltir fréttablađsmerđirnir međ falda fjársjóđi sína og lífga ófreskjuna viđ.

Svei ykkur bara!

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA