Forystugrein – Enter
Enter

Orđ ársins: Flippsturlađ.
Krúttbangsi ársins: Óttarr Proppé.
Krúttulína ársins: Margrét Ţórhildur.
Smitsjúkdómur ársins: QuizUp.
Dreki ársins: Smeyginn.
Dvergur ársins: Hornbori.
Búiđ ársins: Hipsterinn.
Hćtt ársins: Jón Gnarr.
Vefsíđa ársins: lemurinn.is.
Upphlaup ársins: Íţróttamađur ársins.
Íţróttamađur ársins: Jóhann Hjartarson.
Fyrirmynd ársins: Megas.
Eftirmynd ársins: iPhone 5C
Ćđi ársins: Valdís.
Afmćlisbarn ársins: Árni Magnússon.
Ár ársins: 1987.
Köntrýstjarna ársins: Jóhanna Guđrún.
Áramótaheit ársins: Glíma viđ krókódíl á hjólaskautum í frođudiskói.
Flipp ársins: Hofsvallagata.
Flopp ársins: KMF.
Vísindabók ársins: Vísindabók Villa.
Villi ársins: Villi Valli.
Gereyđingarvopn ársins: Vigdís Hauksdóttir.
Viđskipti ársins: Áttfaldi lottóvinningsmiđinn.
Samskipti ársins: Helgi Seljan og Páll Magnússon.
Viđskiptahugmynd ársins: Mamma ţarf ađ djamma barnasamfellan.
Leynigestur ársins: Eiríkur Hauksson.
Plata ársins: Glamúr í geimnum.
Plat ársins: Hús íslenskra frćđa.
Glađasti hundur ársins: Sigmundur Davíđ.
Fyrirtćki ársins: Stálskip.
Skór ársins: Nike.
Reikistjarna ársins: Neptúnus.
Drasl ársins: Íslenska krónan.
Rokkhljómsveit ársins: Sinfó.
Kammersveit ársins: Skálmöld.
Leiđindi ársins: Snapchat.
Rödd ársins: Helgi P.
Sjónvarpsviđburđur ársins: Táknmálsfréttir.
Leki ársins: Kúkurinn á Selfossi.
Pikköpplína ársins: „Ég á miđa á Baggalút.“
Vonbrigđi ársins: Dónaessemmess ţjóđarinnar.
Loddari ársins: Táknmálstúlkurinn.
Laddi ársins: Laddi.
Mađur ársins: Kona.
Dýr ársins: Tapír.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţá er komiđ ađ ţví.

Í fyrramáliđ, 28. september 2006, verđur tappanum stungiđ í flennivaskinn fyrir austan. Samkvćmt áćtlun.

Háttvirtur iđnađarráđherra, nýskipađur, segir samúđarfullur ađ „engar nýjar upplýsingar“ hafi komiđ fram ţegar ţúsundir Íslendinga marseruđu angistarfylltir gegn yfirvofandi óhugnađinum. Enda var alltaf gert ráđ fyrir ađ ţjóđin yrđi hysterísk og gréti sig í svefn kvöldiđ fyrir uppvask aldarinnar. Ekkert nýtt ţar. Og ţeim, altsvo stjórnvöldum, er vitanlega nett sama.

Skítsama.

Skítdrullusama ţó eitthvađ trjáknúsandi hippalistapakk grenji úr sér augu og lungu á hálendaskýlum sínum yfir einhverri örfoka landspildu lengst uppi á heiđi, sem engum er til gagns hvađ ţá gleđi.

Flotskítdrullusama.

Ţeim er sama ţó Draumlendingurinn Andri taki allar ţeirra röksemdir og fyrirćtlanir, brjóti ţćr niđur svo ekki stendur steinn yfir steini. Ţeim er sama ţó hann taki ađ svo mćltu hvern ţann stein og moli mélinu smćrra međ orđkynngi og hugmyndaauđgi. Ţeir ţegja bara. Brosa og ţegja. Vitandi sem er ađ Íslendingar hlusta ekki á skáld sín heldur lesa ţau.

Og jafnvel ţó sjálfastur Ómar Ragnarsson brjóti sinn eldfima huga til mergjar og varpi fram stórfenglegri hugmynd landi sínu til varnar - sinni bestu - ţá er ţeim sama.

Ţeir hlusta ekki einu sinni á Vigdísi. Bölvađir.

---

En af hverju hlusta ţeir ekki? Af hverju umfađma ţeir ekki góđar hugmyndir og gera ađ sínum ađ hćtti lýđskrumara erlendra?

Jú ţađ er vegna ţess ađ ţessar landeyđur morgundagsins eru hvergi nálćgar.

Landdrekkirinn Valgerđur var send úr landi - í hćfilega fjarlćgđ. Ţar stendur hún í pontu og stautar sig á bjagađri ensku fram úr hjákátlegum yfirlýsingum um ađ koma ţróunarframlagi Íslands úr 'hlálega litlu' í 'skammarlega lítiđ'.

Mótmćlasveltirinn Davíđ hímir í svartholi sínu viđ Arnarhvál og reynir íterkađ viđ innanhússmetiđ í verđbólguglímu. Á međan hunsar hann sinn yfirţyrmandi Golíat, sem hann hefđi svo auđveldlega getađ fellt hvenćr sem hann vildi. Nú eđa aldrei aliđ.

Og hvar er ţessi Halldór? Hetja Austurlands. Krossfarinn selskinnsklćddi. Ofan í hvađa frárennslirör skreiđ hann?

Er ţađ virkilega svo ađ ţađ sé ríkisstjórn landsins auđveldara ađ skipta um forsvarsmenn en skođun?

Svei ţví.

Eftir sitjum viđ međ ţá Geir og Jón. Ţeim ţykir ţetta vissulega ferlega leiđinlegt allt saman. Ţađ sést. Enda er ţetta ekki ţeim ađ kenna. Auđvitađ ekki. Ţeir voru bara ađ setja sig inn í máliđ. Enda nýbyrjađir.

---

Annađ kvöld verđur borgin myrkvuđ. Spáin er afleit. Enda lítil von til ađ hinir uppstökku íslensku veđurguđir verđi í sínu besta skapi eftir ađ systur ţeirra, fjallkonunni, hefur veriđ drekkt. Á áćtlun.

Sennilega er ţađ ţó fyrir bestu ađ ekki sjáist til himins ţann 28. september 2006 - og eins ađ viđ slökkvum öll ljós.

Ţví um leiđ sér enginn til okkar.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA