Lesbók23.05.12 — Enter

Ţessa áhugaverđu lesningu rakst ég á í vestur-íslenska tímaritinu Vínlandi, sem kom út í Manitoba 1902-1908:

„Pétur ţessi kom frá Texas og ţótti illur viđureignar. Hann var hérumbil jafn fyrirferđar á lengdina og ţverveginn, međ kaflođinn kjaft og augnabrúnir. Hann hafđi ekki góđan mann ađ geyma, og fann upp á öllum skrattanum öđrum til meins. Hann var lygari, ţjófur og eiturnađra í ţríeiningu. Og ţađ ţori eg ađ segja ađ Texas Pési horfđi ekki meira í ađ drepa mann en fá sér ađ drekka – og honum varđ ţó ekki flökurt af sopanum piltinum ţeim. Friđsamir menn töluđu hógvćrlega og létu hann alveg eiga sig; óróaseggjum holađi Pétur einhversstađar niđur úti á sandinum.“

Ţetta gćti vakiđ áhuga ţeirra sem muna eftir hinum velska og rauđklćdda Ofurbangsa, sem var tíđur gestur á skjám landsmanna á 9. áratug síđustu aldar. En hans erkióvinur var einmitt Texas-Pési.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182