Forystugrein – Enter
Enter

Ég hef íhugađ, ígrundađ, velt fyrir mér og krufiđ til mergjar – ţessa fádćma fáheyrđu ákvörđun Hr. Ólafs Ragnars ađ skammta sér fjögur ár enn í embćtti forseta lýđveldisins.

Og alltaf kemst ég ađ sömu niđurstöđu. Ţeirri einu sem einhverju vatni heldur og meikar einhvern agnarminnsta sens. Og hún er ţessi:

Ólafur Ragnar hefur komist á snođir um falinn fjársjóđ á Bessastöđum, hugsanlega smaragđssjóđ Sveins Björnssonar, fiđrildasafn Ásgeirs, eđa jafnvel múmíugrafhýsi Kristjáns Eldjárns. Eđa álíka.

Ţessa fjársjóđs leitar hann logandi ljósi allar nćtur, međ forsetarekuna ađ vopni – og getur ekki hugsađ sér ađ yfirgefa sundurgrafinn bústađinn fyrr en hann hefur fundiđ gersemarnar og öđlast ţar međ hugarró.

Ţetta hlýtur ađ vera skýringin. Ţví ekkert annađ hefur mađurinn ađ gera ţarna áfram.

Fréttir
Enter – 28/1/15
 
Enter – 23/1/15
 
Enter – 20/1/15
 
Enter – 16/1/15
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Hananú! Er nú búiđ ađ hafa hann Gest af manni? Ađ manni forspurđum! Hvert ţó í hoppandi!

Hvađa reginiđjóti datt í hug ađ taka ástmögur ţjóđarinnar af dagskrá? Eina útvarpsmann í heiminum sem kemst upp međ ađ spila ţrjú Bítlalög í röđ og tala yfir megniđ af ţeim. Um veđriđ.

Hann Gestur okkar! Sem viđ elskum öll og dáum. Farinn. Ađ eilífu ţagnađur! Á mađur ţá ekkert ađ kveikja á útvarpinu framar á morgnana? Jesúsminn! Ég hugsa međ hryllingi til ađfangadags - ţađ verđa engin jól ef Gestur Einar spilar ekki Jussa Björling í lok síns árlega jólaţáttar. Engin jól! Og á ţá ađ hafa af manni jólin líka?

Vei ţeim sem tóku ţessa ömurlegu ákvörđun í andstöđu viđ heila ţjóđ - skömm ţeirra er mikil!

Númi Fannsker 1/12/05
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA