Forystugrein – Enter
Enter

Ég hef íhugađ, ígrundađ, velt fyrir mér og krufiđ til mergjar – ţessa fádćma fáheyrđu ákvörđun Hr. Ólafs Ragnars ađ skammta sér fjögur ár enn í embćtti forseta lýđveldisins.

Og alltaf kemst ég ađ sömu niđurstöđu. Ţeirri einu sem einhverju vatni heldur og meikar einhvern agnarminnsta sens. Og hún er ţessi:

Ólafur Ragnar hefur komist á snođir um falinn fjársjóđ á Bessastöđum, hugsanlega smaragđssjóđ Sveins Björnssonar, fiđrildasafn Ásgeirs, eđa jafnvel múmíugrafhýsi Kristjáns Eldjárns. Eđa álíka.

Ţessa fjársjóđs leitar hann logandi ljósi allar nćtur, međ forsetarekuna ađ vopni – og getur ekki hugsađ sér ađ yfirgefa sundurgrafinn bústađinn fyrr en hann hefur fundiđ gersemarnar og öđlast ţar međ hugarró.

Ţetta hlýtur ađ vera skýringin. Ţví ekkert annađ hefur mađurinn ađ gera ţarna áfram.

Lesbók frá fyrri tíđ

1. Forseti skal vera ţrifalegur.
2. Forseti skal ćtíđ hafa óađfinnanlegt hár, ađ öđrum kosti smekklega hárkollu.
3. Forseti skal ćtíđ ganga í ađsniđnum, snyrtilegum samkvćmisklćđnađi. Aldrei gallabuxum, kvartbuxum, hermannabuxum, samfestingum, jogginggöllum né heldur stuttermabolum merktum alţjóđlegum eđa innlendum dćgurstjörnum.
4. Forseti skal ćtíđ heilsa ţjóđhöfđingjum annarra landa međ handabandi, hćgri handar. Ađ undanskildum forseta BNA, honum skal heilsađ međ svonefndu „hćfćv“.
5. Forseti skal ekki tala viđ fjölmiđla, nema á hann sé yrt.
6. Forseti skal gćta orđa sinna og ekki hrćđa ţjóđ sína, eđa nágrannaţjóđir ađ óţörfu.
7. Forseti skal ekki reykja tóbak, neyta sterks áfengis eđa tyggja tyggígúmmí á almannafćri.
8. Forseti skal ekki draga ađ sér óţarfa athygli međ munnsöfnuđi, bréfaskrifum, bloggfćrslum, líkamstjáningu eđa exótískum klćđaburđi.
9. Forseti skal tala óađfinnanlega íslensku og kunna skil á grundvallaratriđum íslenskrar stafsetningar og bragfrćđi. Hann skal ađ auki sýna sögu ţjóđarinnar, menningu og listum lágmarks áhuga.
10. Forseti skal vera kominn í háttinn klukkan 22.00 á virkum dögum, en 23.45 um helgar og á stórhátíđum.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Myglar – Dagbók
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Gagnrýni
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA