Forystugrein – Enter
Enter

Fyrir hverja er frjálshyggja? Ţetta er einföld spurning sem auđvelt er ađ svara. Frjálshyggja er fyrir ţá sem unna frjálshyggju – frjálshyggjuunnendur.

Hvernig getur ţađ ţá veriđ, ađ allir skattgreiđendur, sama hvort ţeir unni frjálshyggju eđur ei, séu neyddir til ađ greiđa ákveđnum frjálshyggjumönnum laun?

Hver og einn einstaklingur á ađ hafa frelsi til ađ leita hamingjunnar á eigin vegum. Hann er frjáls gjörđa sinna svo fremur sem hann skerđir ekki ţetta sama frelsi annars einstaklings. Skerđing á frelsi hans er ţví ekkert annađ en beiting á ofbeldi.

Af ţessu leiđir ađ einstaklingur á ađ hafa frelsi til ađ velja hvort hann unnir frjálshyggju. Ađ skerđa ţetta frelsi hans er ofbeldi og ţađ af hálfu ríkisins í tilfellinu um styrki til stjórnmálaafla sem ađhyllast frjálshyggju.

Ríkiđ tekur pening, sem harđvinnandi einstaklingar hafa unniđ sér inn – ávöxt erfiđisvinnu sem krafđist orku, tíma og fyrirhafnar –, og hótar ađ viđurlögum verđi beitt ef ţví er ekki afhent féiđ. Ríkiđ stofnar síđan nefnd sem ákveđur hvađa frjálshyggjumenn hljóti fé harđvinnandi einstaklinganna og hvađa frjálshyggjumenn hljóti einfaldlega ekki neitt. Hinir sönnu unnendur frjálshyggjunnar og ţeir sem öfluđu peninganna, sem eru nú í höndum útvalinna frjálshyggjumanna, fá ekkert ađ segja.

Ţannig ađ svariđ viđ ţeirri spurningu, sem borin var upp hér í byrjun, er ekki svo einfalt eftir allt saman. Ríkiđ hefur ákveđiđ ađ allir eigi ađ unna frjálshyggju og nefnd á vegum ríkisins fćr síđan ađ ákveđa hvađa frjálshyggjumönnum ţeir eigi ađ unna.

Og hvađ međ frelsi einstaklingsins til ađ velja hvađa frjálshyggjumönnum hann unnir? Ţađ skiptir bara engu máli.

Sjá ítarefni hér.

Lesbók frá fyrri tíđ

Hvernig dettur nokkrum heil- eđa hálfvita manni í hug ađ ţađ sé glóra í ţví ađ setja mikilvćg mál í ţjóđaratkvćđagreiđslu?

Ţiđ vitiđ hvađa ţjóđ ţetta er, ekki satt?

Jú, Íslendingar. Sem eru upp til hópa sjálfhverft, eigingjarnt, sérhlífiđ og sítuđandi pakk sem getur ekki komiđ sér saman um nokkurn skapađan hlut.

Ég myndi ekki treysta ţessu ósjálfbjarga, innlyksa útnárahyski til ađ taka ákvörđun um ađ skipta reglulega um nćrklćđnađ. Hvađ ţá meira.

Ég veit ekki betur en ađ ţessir heimakćru heimskautabavíanar gangi reglulega til kosninga og velji nokkra grunlausa umbođsapa til ađ sinna sínum málum á Alţingi. Er ţađ ekki feykinóg? Nógu bölvanlega tekst ađ velja hráefni í ţann úldna uppstúf.

Ég vil bara ekki sjá ađ sprćnt sé frekar yfir lýđrćđiđ međ illa ígrunduđum atkvćđum múgćsts úthverfakýttis og bómulpakkađs hippsterahyskis.

Ţađ getur fengiđ útrás fyrir sitt skođana- og atkvćđablćti í júróvisjón.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Dr. Herbert – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Dr. Herbert – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 87, 88, 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA