Forystugrein – Enter
Enter

Fyrir hverja er frjálshyggja? Ţetta er einföld spurning sem auđvelt er ađ svara. Frjálshyggja er fyrir ţá sem unna frjálshyggju – frjálshyggjuunnendur.

Hvernig getur ţađ ţá veriđ, ađ allir skattgreiđendur, sama hvort ţeir unni frjálshyggju eđur ei, séu neyddir til ađ greiđa ákveđnum frjálshyggjumönnum laun?

Hver og einn einstaklingur á ađ hafa frelsi til ađ leita hamingjunnar á eigin vegum. Hann er frjáls gjörđa sinna svo fremur sem hann skerđir ekki ţetta sama frelsi annars einstaklings. Skerđing á frelsi hans er ţví ekkert annađ en beiting á ofbeldi.

Af ţessu leiđir ađ einstaklingur á ađ hafa frelsi til ađ velja hvort hann unnir frjálshyggju. Ađ skerđa ţetta frelsi hans er ofbeldi og ţađ af hálfu ríkisins í tilfellinu um styrki til stjórnmálaafla sem ađhyllast frjálshyggju.

Ríkiđ tekur pening, sem harđvinnandi einstaklingar hafa unniđ sér inn – ávöxt erfiđisvinnu sem krafđist orku, tíma og fyrirhafnar –, og hótar ađ viđurlögum verđi beitt ef ţví er ekki afhent féiđ. Ríkiđ stofnar síđan nefnd sem ákveđur hvađa frjálshyggjumenn hljóti fé harđvinnandi einstaklinganna og hvađa frjálshyggjumenn hljóti einfaldlega ekki neitt. Hinir sönnu unnendur frjálshyggjunnar og ţeir sem öfluđu peninganna, sem eru nú í höndum útvalinna frjálshyggjumanna, fá ekkert ađ segja.

Ţannig ađ svariđ viđ ţeirri spurningu, sem borin var upp hér í byrjun, er ekki svo einfalt eftir allt saman. Ríkiđ hefur ákveđiđ ađ allir eigi ađ unna frjálshyggju og nefnd á vegum ríkisins fćr síđan ađ ákveđa hvađa frjálshyggjumönnum ţeir eigi ađ unna.

Og hvađ međ frelsi einstaklingsins til ađ velja hvađa frjálshyggjumönnum hann unnir? Ţađ skiptir bara engu máli.

Sjá ítarefni hér.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţađ er nú meiri útvatnađa andskotans óvćran ţetta lýđrćđi. Göllum skrýdd og úr sér gengin.

Stór galli eru frambjóđendur. Flennistór.
Hvernig er hćgt ađ réttlćta ţađ ađ fela stjórn ríkisins gleiđmynntum, mismenntuđum framagosum sem eytt hafa bróđurparti lífsins viđ bakraufasleikjur og slefsmurt framapot í einangruđum heilaţvottastöđvum stjórnmálaflokkanna? Hverjum hvarflar til hugar ađ ţetta sjálfsnaflasokkna pakk hugsi um annađ en eigin hlaunahćgindi?

Stćrri galli eru kjósendur. Sýnu stćrri.
Hvurn grindhorađan grefilinn ćtli ţetta flatskćdda úthverfakítti međ sín flotuđu gólf viti hvađ sjálfum ţeim er fyrir bestu – hvađ ţá náunganum. Og hvađ í fáklćddum fimbuldrýslum ćtli innrćktađar og uppnefjađar miđbćjarrottur, fráteknar til langframa af eigin hippheitum og kúlelsi, hafi til mála ađ leggja um heill ţjóđar. Ekki neitt. Ekki yfirgefna baun á balabotni. Ekki fremur en sjálfdeyjandi landsbyggđarhryggđin, sem enn lifir í von um ađ fjallinu verđi sturtađ međ vćnum ríkisstyrk í bakgarđ Múhameđs áđur en síđasta mćrin í dalnum kemst úr barneign.

Stćrsti gallinn er ţó tíminn sem fer í ţetta ţvottekta ţrugl allt. Alstćrsti.
Eru engin takmörk fyrir ţví hvursu lengi hćgt er ađ fylgjast međ opinberum starfsmönnum međ mikilmennskubrjálćđi í óspennandi útsláttarkeppni? Og peningarnir sem í ţennan úrbeinađa ófögnuđ fara. Tannhvítun frambjóđenda ein og sér dygđi efalítiđ til reksturs huggulegs hátćknisjúkrahús, međalstórs.

Ţađ er nóg komiđ. Nú hćttum viđ ţessu kargúldna kosningastússi öllu, kalkúnskalt - og einkavćđum ţetta 300 kílóhrćđna ţorp okkar. Ráđum nokkra sleiphćrđa, građhygđa og ofmenntađa verđbréfganagla í brúnna. Seljum allt sem selja má, finnum olíu, lifum í vellystingum til enda veraldar og finnum okkur huggulegan kóng til ađ flagga á tyllidögum.

Ég er laus.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Dr. Herbert – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Dr. Herbert – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Spesi – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 87, 88, 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA