Lesbók04.12.01 — Enter

Ég er seinţreyttur til vandrćđa, og tek mér sjaldan penna í hönd til ađ skrifa styggđaryrđi til nokkurs manns. En á dögunum fauk ţó illilega í mig á ekki ómerkari stofnun en sjálfustu Landsbókasafninu. Ég hafđi ţá tekiđ á mig rögg og ákveđiđ ađ frćđast nánar um ţađ sem nefnt hefur veriđ Internetiđ, ég hugđist reyna ađ komast yfir ţennan grip sem mér er sagt ađ geymi allan heimsins fróđleik. En ekki reyndist hlaupiđ ađ ţví. Ég leitađi lengi í hillum safnsins og fann jú ósköpin öll af dođröntum og frćđiskruddum sem allar fjölluđu á einn eđa annan hátt um ţetta fyrirbćri - en ekki fann ég Internetiđ sjálft. Ef ég bar mig til viđ ađ spyrja starfsfólk fékk ég ađeins háđsglósur og miđur nýtanlegar upplýsingar. Var mér ´meir ađ segja bent á ađ brúka tölvu!! en á ţeim appírötum hef ég aldrei haft mikiđ álit.
Ţví spyr ég - ber Landsbókasafni ekki skylda til - sem uppfrćđingarstofnun og menntasetri - ađ eignast eintak af ţessu mćta riti, Internetinu - rétt eins og Britannicu, Biflíunni og Kóraninum? Mér er spurn.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182