Lesbók08.12.11 — Enter

Fyrst enginn annar ćtlar sér ađ skrifa ritdóm um annađ vísdómsrit Baggalúts, Týndu jólasveinana, ţá er líklega best ađ ég geri ţađ bara sjálfur.

Ég vil byrja á ţví ađ fagna útgáfu ţessara rita, en ţau marka tímamót í útgáfusögu Baggalúts. Vonandi munum viđ fá ađ sjá mun fleiri slík rit á komandi árum.

Týndu jólasveinarnir eru um margt frábrugđnir fyrsta vísdómsritinu, Riddararöddum, sem innihélt orđ og setningar sem lesa má afturábak og áfram – svokallađar samhverfur, ríkulega myndskreyttar. Skemmtilega sérviskuleg og sérlega hugvitsamleg bók.

Jólasveinarnir eru mun nćr ţví ađ vera hefđbundiđ skáldverk, en ţar má finna skemmtilegar og oft ansi svćsnar lýsingar á 24 sveinum, sem ekki hafa veriđ áberandi áđur.

Sveinar ţessir eru á tíđum ćđi drykkfelldir og ódćlir – og er hćtt viđ ađ mörgum ţyki nóg um ađfarir ţeirra á stundum. Ţá eru sumir ţeirra á mörkum ţess ađ geta talist viđ hćfi barna auk ţess sem pólitísk rétthugsun fćr ađ fjúka alloft út um glugga.

Ţađ sem mér ţykir dýpka töluvert efni bókarinnar, er ađ notast er viđ raunveruleg nöfn jólasveina úr ýmsum heimildum, jólasveinavísum og ţulum, kappa á borđ viđ Lummusníki, Ţorlák, Bjálmann sjálfan, Dúđadurt – og sjálfan Baggalút. Er enda löngu kominn tími til ađ ýta 13 sveina úrtakinu til hliđar og leyfa öđrum ađ komast ađ.

Bókin er býsna lipurlega skrifuđ, lýsingarnar á sveinunum eru stuttar og á tíđum nokkuđ keimlíkar, en halda manni ţó viđ efniđ. Ţá er rétt ađ ţakka ţađ ađ lesendum er ekki íţyngt međ óţarfa tilvísunum og neđanmálsgreinum, eins og oft vill verđa međ frćđirit af sama eđa svipuđu sauđahúsi.

Myndirnar sem prýđa bókina eru stórskemmtilegar og er myndskreytirinn Bobby Breiđholt augljóslega hćfileikaríkur mjög – og međ nćmt auga fyrir hinu skoplega og kringilega.

Sveinunum fylgja vísur, sem minna um margt á jólasveinakvćđi Jóhannesar úr Kötlum. Ţćr eru á tíđum einkar hlćgilegar og ágćtlega ortar, ţó vissulega séu lýsingarnar á köflum full blautlegar.

Í samantekt er hér um ađ rćđa bráđskemmtilega bók, sem gaman er ađ glugga í á ađventunni. Hún lćtur ekki mikiđ yfir sér, en kemur ţćgilega á óvart – og gćti hentađ vel sem möndlugjöf eđa til ađ grípa međ sér í jólamessu.

Ef ég mćtti finna ađ einhverju ţá ţótti mér letur full lítiđ.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 180, 181, 182