Forystugrein – Enter
Enter

Stjaksetning er einhver sú andstyggilegasta tegund pyntinga sem mannskepnan hefur látiđ sér detta í hug. Hefur hún veriđ iđkuđ frá örófi alda af hinum margvíslegustu ţjóđum.

Einn sá fyrsti til ađ láta til sín taka á ţessu sviđi, ađ einhverju marki, var Daríus I sem á 5. öld fyrir Krists burđ lét stjaksetja hérumbil ţrjúţúsund ósamvinnuţýđa Babýlóníumenn. Í Róm til forna var endrum og sinnum gripiđ til stjaksetningar, til tilbreytingar frá hinni sívinsćlu krossfestingu – ţó stjaksetningin kallađi vissulega á meiri viđveru og vesen fyrir böđlana.

Af kunnum ađdáendum stjaksetningar má nefna ţá Ívan grimma, rússlandskeisara, sem beitti ađferđinni óspart – og sjálfan Vlad III. Vallasíuprins, sem af sumum hefur veriđ uppnefndur Drakúla. Hann lćrđi iđnina samviskusamlega af Ottómönum um miđja 15. öld. Ţá voru Svíar nokkuđ iđnir viđ stjaksetningar á 17. öld, einkum og sér í lagi ef ţeir komu höndum yfir danska og skánska uppreisnarseggi.

Ţađ voru ţó einkum Tyrkir sem lögđu stund á ţessa ógeđfelldu iđju, langt fram eftir 19. öldinni og má segja ađ ţeir hafi fullkomnađ ađferđina, sem ég mun nú lýsa í meginatriđum.

Pyntingaţeginn var látinn leggjast marflatur á magann međ hendur bundnar fyrir aftan bak og fćtur gleiđa. Ofan á bak hans settust síđan einn eđa tveir hjálparkokkar til ađ halda honum kyrrum. Ađ mestu. Síđan var stjakinn dreginn fram og hann smurđur vandlega, međ til dćmis vćnni klípu af svínafitu.

Rétt er ađ geta ţess ađ ţađ var alls ekki sama hvernig endi stjakans var tálgađur til. Ţess var vandlega gćtt ađ hann vćri ekki of beittur, heldur meira ávalur – til ađ tryggja hámarksárangur. Kúnstin var nefnilega sú ađ koma stjakanum góđa alla leiđ í gegn án ţess ađ valda teljanlegum skađa á innyflum fórnarlambsins. Beittur endi myndi jú skiljanlega strax ţjösnast gegnum allt sem fyrir honum yrđi, međan fagmannlega frágenginn stjaki ýtti mikilvćgustu líffćrunum einfaldlega frá.

Var nú stjakinn tekinn og honum ţrýst međ handafli eins langt inn í hinn stjakađa og unnt var. Síđan var hann rekinn nokkra tugi sentimetra áleiđis áfram međ stórri, handhćgri sleggju. Ţá var stjakinn reistur viđ međ fórnarlambinu áföstu og ţyngdarafliđ látiđ hafa sinn gang.

Kröfđust ţessar ađfarir nokkurrar nákvćmni, sem og talsverđar heppni – ţví ef endi stjakans ratađi ekki rétta leiđ, ef svo mćtti ađ orđi komast, gegnum líkama fórnarlambsins gat hann hćglega endađ međ ţví ađ eđa brjótast út gegnum höfuđ ţess eđa háls – og var ţá nokkuđ öruggt ađ sá hinn stjaksetti lifđi ekki ađfarirnar af. Í ţađ minnsta ekki eins lengi og ćskilegt ţótti.

En tćkist svo vel til ađ stjakinn ratađi rétta leiđ,ţrćddi fram hjá öllum hindrunum og gćgđist loks út á ákjósanlegum stađ – og ţá allrahelst hćgri handarkrikann – gat vesalingurinn stjaksetti hćglega hangiđ á spýtunni í allt ađ fjóra sólahringa ţar til hann gaf upp öndina.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja ţá er enn eitt Baggalútsáriđ upp runniđ og Baggalútur opinn eftir langt og nokkuđ leiđinlegt sumarfrí. Fríinu eyddi ritstjórn ađ mestu á sveitasetri Myglars í Skotlandi viđ sveppatínslu og fasanaveiđar.

Má segja ađ verkefni komandi vetrar séu ćrin og ađkallandi: Yfirvofandi innrás ofurgreindra ţykkblöđunga utan úr geimnum sem ásćlast gómsćtan og megrandi íslenskan mat, sársaukafullur niđurskurđur í framlögum hins opinbera til sjálfbćrrar nýtingar á skófum, bygging ríkis og borgar á tónlistarhúsi sem ćtlađ er ađ brjóta á bak aftur einokun Hörpu á tónlistarhúsamarkađi, innrás ofurríkra Kínverja á fullkomlega ónothćf fjalllendi, sanda og mýrar og svo framvegis og svo framvegis.

Útgáfufélagiđ Baggalútur fagnar 10 ára afmćli í ár en vefurinn baggalutur.com fór í loftiđ haustiđ 2001. Fimm ţúsund ţrjú hundruđ áttatíu og einni frétt, ógrynni pistla, ljóđa, hugrenninga, smáauglýsinga, ţrífara, sérvefja, djammmyndasíđa, útgáfubóka, skrípamynda, ţjóđblogga og mađur veit ekki hvađ og hvađ síđar - heilsar baggalútur.is á nýjan leik, til í slaginn einn ganginn enn. Baggalútur mun fagna afmćlinu í vetur međ upplestrum, skyggnilýsingarfundum, pulsugrillveislum og ýmsu tilfallandi. Hann óskar sjálfum sér til hamingju međ ađ vera enn í fremstu víglínu íslenskra fréttamiđla. Eftir tíu ár í eldlínunni gnćfir Baggalútur upp úr ólgusjó íslenskrar fjölmiđlunar - eins og klettur í hafinu. Fánaberi sannleikans.

Hljómsveitin Baggalútur vinnur nú ađ gerđ hljómplötu međ óútgefnum lögum sem sveitin hefur bariđ saman af ýmsu tilefni undanfarin ár. Sum ţeirra eru ţekkt. Önnur óţekkt. Nćgir ađ nefna hiđ ódauđlega Áfram Ísland, Gjöf (til Vigdísar Finnbogadóttur 80 ára) og Lesbískar ninjavampírur á flótta auk fáeinna glć- og flunkunýrra laga. Í desember heldur sveitin svo sína árlegu jólatónleika í Háskólabíói og Menningarhúsinu Hofi, landsmönnum og sjálfum sér til ómćldrar gleđi . Auk ţess mun sveitin taka í notkun spánnýtt jólaslagorđ, Baggalútur - bestur í jólum.

Ýmislegt fleira, vćnt og óvćnt, er svo á dagskrá Baggalúts í vetur - bćđi skrifađ og sungiđ.

Lifi sannleikurinn!

Númi Fannsker 5/9/11
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Gagnrýni
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Myglar – Dagbók
 
        1, 2, 3, ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA