Lesbók28.10.11 — Númi Fannsker

Baggalútur hefur gefiđ út bókina „Riddararaddir: 33 íslenskar samhverfur međ myndum.“

Baggalútur hefur um árabil lagt metnađ sinn í ađ safna íslenskum samhverfum, sem eru orđ og setningar sem lesa má jafnt afturábak og áfram. Dćmi: riddararaddir, raksápupáskar, apar hrapa, amma sá afa káfa af ákafa á Samma o.s.frv.

Bókin markar upphaf útgáfu Vísdómsrita Baggalúts, en önnur bók „Týndu jólasveinarnir“ er vćntanleg í sömu ritröđ fyrir jólin. Listamađurinn Bobby Breiđholt myndskreytir hverja samhverfu af mikilli íţrótt og Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfrćđi viđ HÍ, ritar lćrđan formála.

Má telja nćsta öruggt ađ útgáfa bókarinnar muni marka álíka tímamót og útgáfa Guđbrandsbiblíu áriđ 1584.

Skođa fleiri samhverfur (*smellismell*).

 
Kaktuz — Saga
 
Kaktuz — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
        1, 2, 3 ... , 180, 181, 182