Forystugrein – Enter
Enter

Nú eru löggumenn snaróđir yfir lélegu kaupi og bágum kjörum. Ţar áđur voru ţađ bandsturlađir leikskólakennarar. Ţađ ţykir mér miđur. Ţetta eru jú ţćr tvćr stéttir manna, auk öskukarla- og kerlinga, sem ég vil ađ líđi sem best í sínu starfi – til ađ geta sinnt ţví (og mér) af ţeirri alúđ sem ţörf krefur hverju sinni.

Verri ţykir mér ţó ţögnin hjá öđrum og óţarfari stéttum. Af hverju eru lögfrćđingalufsurnar ekki brjálađar yfir sínum kjörum? Eđa bankasnúđarnir? Nú eđa allar millistjórnendadulurnar? Og forstýringa­himpigimpin?

Mikiđ liđi mér betur ef ţađ yfirlaunađa hyski neyddist til ađ rotta sig blánefjađ saman á götuhornum til ađ heimta betri kjör. Öskuţreifandi saltvondir bankabéusar og dindilóđar dragtklćddar skilanefndaskvísur. Ţađ vćri indćlt. Ţá liđi mér eins og eitthvađ réttlćti vćri hugsanlega til í henni veröld.

En neibbs, ţađ viđist ekki ţörf á ţví. Ţví er nú miđur og verr.

Sem bendir til ađ viđkomandi ţjóđsugur séu bara nokkuđ sáttar viđ sinn hlut. Sem er eiginlega bara ansi hreint fimbulflennifokking skítt.

Lesbók frá fyrri tíđ

1. Á móti međ Atla og Lilju. Hress innhringiţáttur á Útvarpi Sögu. Viđ mótmćlum öllu!
2. Dansstúdíó Atla og Lilju. Hvernig á ađ bjóđa fólki upp í dans án ţess ađ hafa raunverulega áhuga á ţví og hvernig hćtta dansi í miđjum klíđum.
3. Mótmćlaskóli Atla og Lilju. Heilsdagsvistun fyrir móttćkileg börn međ ómótađar skođanir.
4. Gráa silfriđ. Matreiđsluţćttir á ÍNN. Hvernig skal matreiđa kapítalistasvín og auđvaldsseggi.
5. Ferđaskrifstofa Atla og Lilju. Spennandi ćvintýraferđir til Kúbu og N-Kóreu, ađra leiđina.
6. Detoxmiđstöđ Atla og Lilju. Vondir kapítalistar teknir og afsjallađir međ hressilegri bakraufarskolun.
7. Sparisjóđur Atla og Lilju. Viđ geymum peningana ţín og eyđum ţeim fyrir ţig í hluti sem ţú ţarft raunverulega á ađ halda.
8. Rauđa stundin. Frćđandi skemmtiţáttur fyrir börn um kosti kommúnískra lífsgilda.
9. Nei! Einhliđa spurningaţáttur ţar sem svariđ er alltaf nei, sýndur á samtengdum rásum öll kvöld.
10. Ţetta er ykkar líf, Atli og Lilja! Rómantískur framhaldsţáttur um fábrotiđ en hamingjuríkt líf á samyrkjubúi í Breiđholti.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA