Forystugrein – Enter
Enter

Nú eru löggumenn snaróđir yfir lélegu kaupi og bágum kjörum. Ţar áđur voru ţađ bandsturlađir leikskólakennarar. Ţađ ţykir mér miđur. Ţetta eru jú ţćr tvćr stéttir manna, auk öskukarla- og kerlinga, sem ég vil ađ líđi sem best í sínu starfi – til ađ geta sinnt ţví (og mér) af ţeirri alúđ sem ţörf krefur hverju sinni.

Verri ţykir mér ţó ţögnin hjá öđrum og óţarfari stéttum. Af hverju eru lögfrćđingalufsurnar ekki brjálađar yfir sínum kjörum? Eđa bankasnúđarnir? Nú eđa allar millistjórnendadulurnar? Og forstýringa­himpigimpin?

Mikiđ liđi mér betur ef ţađ yfirlaunađa hyski neyddist til ađ rotta sig blánefjađ saman á götuhornum til ađ heimta betri kjör. Öskuţreifandi saltvondir bankabéusar og dindilóđar dragtklćddar skilanefndaskvísur. Ţađ vćri indćlt. Ţá liđi mér eins og eitthvađ réttlćti vćri hugsanlega til í henni veröld.

En neibbs, ţađ viđist ekki ţörf á ţví. Ţví er nú miđur og verr.

Sem bendir til ađ viđkomandi ţjóđsugur séu bara nokkuđ sáttar viđ sinn hlut. Sem er eiginlega bara ansi hreint fimbulflennifokking skítt.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ég vil gjarnan fá svör viđ eftirfarandi spurningum, svona til ađ byrja međ:

Hvađ skulda bankarnir mikiđ í útlöndum, námundađ ađ nćsta milljarđi evra?
Í hvađa löndum skulda ţeir, flokkađ eftir heimsálfum?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hverjir starfa hjá fjármálaeftirlitinu, hver er aldur ţeirra, menntun og starfsaldur?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvađa eignir eiga bankarnir hér heima, í stafrófsröđ?
Hvađa eignir eiga bankarnir í útlandinu, í stafrófsröđ?
Hvađ er hćgt ađ fá fyrir ţćr, svona sirka?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hafa helstu ráđamenn ţjóđarinnar fengiđ nćgjanlegan svefn undanfariđ til ađ hugsa skýrt?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvers vegna hafa stýrivextir ekki veriđ lćkkađir?
Hvert er raunverulegt gengi íslenska „gjaldmiđilsins“?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvađ sagđi fjármálaráđherra Íslendinga eiginlega viđ fjármálaráđherra Breta, helst orđrétt?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hver reddađi undirskriftinni hans Pútíns?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Hvađ eigum viđ mikinn pening (alvöru pening)?
Hvađ eigum viđ mikiđ af gulli?
Hvađ eigum viđ mikiđ af fiski?
Hvađ eigum viđ mikiđ af áli?
Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?
Er Ísland gjaldţrota?
Hverjir bera ábyrgđ á ţessu helvítis rugli, í stafrófsröđ?


Blađasnápum, bloggurum, kjaftaskúmum og ţingmönnum er frjálst ađ nýta sér ţessar spurningar ađ vild, eđa ţar til fullnćgjandi svör hafa fengist.

Og p.s. Af hverju hafa eignir útrásarvíkinganna ekki veriđ frystar?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 88, 89, 90  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA