Forystugrein – Enter
Enter

Vođalegur endemis vandrćđagangur er á ţessu Hagkaupsnafni. Nýveriđ var lagt svo á og mćlt um ađ ţađ skyldi einvörđungu notađ í eintölu - og beygđi sig ţar af leiđandi umyrđalaust undir ţágufalliđ óţjála Hagkaupi. Um leiđ var fleirtölunni Hagkaupum fleytt út í hafsauga – og enginn skyldi framar dirfast ađ kaupa sér klósettpappír, kakíbuxur og kíví í Hagkaupum.

Gott og vel.

En nú er bersýnilega búiđ ađ gleyma öllum fögrum fyrirheitum og loka óhreina i-iđ inni á einhverjum lagernum međ ótíndum rúsínum og rófum - ţví allt mögulegt er skyndilega fariđ ađ fást í Hagkaup, óbeygđu og eintöldu.

Ţessi hringlandi er hreint međ ólíkindum. Og er svosum ekki bundiđ viđ ţessa tilteknu nýlenduvöruverslun. Ég segi ţađ ţví enn og aftur; ef íslensk flennifyrirtćki geta ekki skammast til ađ sćtta sig viđ fjóreina birtingarmynd nafna sinna ţá geta ţau bara haldiđ sig annars stađar - á einfaldari málsvćđum.

Og hvađ gerist svo ef Samkaupum-Úrvali og Hagkaupi hugkvćmist ađ sameina krafta sína? Er ţá hćtta á ađ ţađ myndist málfrćđilegt svarthol sem sogar allt málkerfiđ inn í sig?

Lesbók frá fyrri tíđ

Enn er hann upp risinn, bóndadagurinn.

Nú ćttu, ef allt vćri međ felldu, allir sómakćrir íslenskir karlmenn ađ sitja lafmóđir á bćjarhlađi sínu, eftir ađ hafa hoppađ á einum fćti kringum bć sinn og útihús, íklćddir engu öđru en skyrtulafi og annarri buxnaskálminni. Ţví ţannig ber húsbćndum ţessa lands jú ađ fagna ţorra.

Ef allt vćri međ felldu. Já.

En ţar sem ég einfćtti mér tignarlega kringum húsalengjuna mína, sprengmóđur í morgun­gaddinum klukkan fimm í morgun fékk ég ekki séđ ađ margir kynbrćđur mínir sýndu ţessum rammíslenska siđ tilhlýđilega virđingu. Onei. Sennilega lágu ţeir enn makindalega í bólinu og biđu ţess skjálfandi af spenningi ađ makinn skakklappađist fram úr og fćrđi ţeim ristađ brauđ, kaffi - og jafnvel eitthvađ međđí.

Er virkilega svo komiđ ađ hćgt sé ađ múta íslenskum karlpeningi međ gúmelađi og uppáhellingi til ađ hunsa sjálfan verndardýrđling karlmennskunnar - Ţorra konung?

Hafa menn virkilega selt sig međalmennskunni fyrir fáeina svefndrukkna kossa - og alţjóđlegt tákn lágmenningar, niđurlćgingar og úrkynjunar karllegra gilda; blóm - á sjálfan bóndadaginn?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Gagnrýni
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Myglar – Dagbók
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA