Forystugrein – Enter
Enter

Vođalegur endemis vandrćđagangur er á ţessu Hagkaupsnafni. Nýveriđ var lagt svo á og mćlt um ađ ţađ skyldi einvörđungu notađ í eintölu - og beygđi sig ţar af leiđandi umyrđalaust undir ţágufalliđ óţjála Hagkaupi. Um leiđ var fleirtölunni Hagkaupum fleytt út í hafsauga – og enginn skyldi framar dirfast ađ kaupa sér klósettpappír, kakíbuxur og kíví í Hagkaupum.

Gott og vel.

En nú er bersýnilega búiđ ađ gleyma öllum fögrum fyrirheitum og loka óhreina i-iđ inni á einhverjum lagernum međ ótíndum rúsínum og rófum - ţví allt mögulegt er skyndilega fariđ ađ fást í Hagkaup, óbeygđu og eintöldu.

Ţessi hringlandi er hreint međ ólíkindum. Og er svosum ekki bundiđ viđ ţessa tilteknu nýlenduvöruverslun. Ég segi ţađ ţví enn og aftur; ef íslensk flennifyrirtćki geta ekki skammast til ađ sćtta sig viđ fjóreina birtingarmynd nafna sinna ţá geta ţau bara haldiđ sig annars stađar - á einfaldari málsvćđum.

Og hvađ gerist svo ef Samkaupum-Úrvali og Hagkaupi hugkvćmist ađ sameina krafta sína? Er ţá hćtta á ađ ţađ myndist málfrćđilegt svarthol sem sogar allt málkerfiđ inn í sig?

Lesbók frá fyrri tíđ

Hvílum sprautur gegn ţágufallssýki og nýţolmyndarkveisu í bili. Hér eru fáein brýn atriđi sem snerta viđgang og viđreisn íslenskrar tungu:

1. Koma íslenskum textaskrám inn á textasíđur fyrir niđurhalanlegar kvikmyndir á netinu, löglegum – og helst líka ólöglegum.
2. Skikka íslensk fyrirtćki til ađ beygja nöfn sín. Sér í lagi ákveđin flennifyrirtćki sem eiga ađ skammast til ađ viđurkenna ađ heiti ţeirra er í fleirtölu.
3. Skikka vefmiđla til ađ nota íslenska stafi í vefslóđum sínum, sbr. baggalútur.is.
4. Bjóđa sérlegan magnafslátt af beygingarmyndum í vefslóđum, sbr baggalúti.is (Já, ţessi viđleitni er fokdýr).
5. Leita allra leiđa til ađ bjarga broddstöfum og séríslenskum stöfum gegnum smáskilabođa- og spjallvćđingu ţjóđarinnar.
6. Finna ţann sem sér um ţýđingarnar á imdb.com í hvínandi hvelli og koma á hann böndum. Ég sting upp á Guđna Kolbeins í starfiđ.
7. Veita hárgreiđslu- og tískuvöruverslunum skattaafslátt taki ţau upp íslensk nöfn.
8. Tjarga ţann sem breytti merki lýsis í LYSI. Öđrum leturböđlum til varnađar.
9. Viđurkenna og skilgreina greinarmerkjafćlni sem alvarlegan smitsjúkdóm.
10. Drulluhalast til ađ hćtta ađ kynna útlendingum landiđ okkar sem Ćsland. Ţađ heitir nefnilega Ísland.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA