Lesbók25.02.11 — Númi Fannsker

Jćja. Nú hefur samfélagsrýnirinn, mannvinurinn og listaskáldiđ (EKKI) Enter séđ sig knúinn til ađ lauma trélími í kaffimáliđ mitt. Ég hefi hann líka sterklega grunađan um ađ standa á bak viđ röđ teiknibóluhryđjuverka í stólnum mínum. Og afhverju? Jú, vegna ţess ađ ég dirfđist ađ andmćla ţeirri fráleitu bábilju ađ skemmtikrafturinn, gullafmađurinn og heilagmenniđ Sting vćri leiđinlegur. Sem vísindalegar rannsóknir sýna ađ er í raun og sann óhemju skemmtilegur.

Ţarna sýnir sokkaleistaskáldiđ sitt rétta andlit og eđli. Ţćr eru nefnilega ófáar húfurnar sem Enter hefur stoliđ af mér (og fleirum), ófáar buxurnar sem hann hefur bleytt (nú síđast tveimur mínútum fyrir opnunarrćđu mína á samnorrćnu fuglaskođunarţingi í Bergen) og ófá „fantabrögđin,“ sem hann hefur ţurft ađ „kenna mér.“

Ţetta finnst lattelepjunni Enter „skemmtilegt.“ Já ţetta er vođa skemmtilegt.

Hvernig bragđađist annars „rćkjusamlokan,“ Enter? Kannađistu nokkuđ viđ bragđiđ af skallameđalinu ţínu?

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182