Lesbók25.02.11 — Enter

Í yfirlýsinga- og sjálfumglöđum óhróđurspistli tekur skeggapinn og frođusnakkurinn Númi „Fannsker“ Albertínuson upp hanska fyrir leiđindaskarfinn og spínatćtuna Gordon Matthew Sumner, sem af einhverjum illskiljanlegum ástćđum kallar sig „Sting“. Er tilefniđ vönduđ og fagmannlega unnin frétt um stórmerkilega rannókn sem var unnin í Iđnskólanum í Hafnarfirđi.

Vill Númi meina ađ Sting ţessi sé langt í frá jafn leiđinlegur og hann er - og líkir honum viđ nokkur söguleg partýljón máli sínu til stuđnings; Móđur Teresu, Jesú Krist og sjálfan yfirsprelligosann Ghandi (Eđa DJ Mahatma eins og hann var jafnan nefndur).

Nú er ég enginn sérfrćđingur í yfirgengilegum leiđindum, líkt og Númi - en setningin „Nelson Mandela segir Sting vera fyrirmynd sína í lífinu“ segir held ég allt sem segja ţarf um meint skemmtanagildi Stingsins.

Ég lćt hér til gaman fylgja brot úr gersamlega óborganlegu uppistandi Mandela frá árinu 1990.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182