Dagbók – Enter
Enter

Bara svo ţađ sé á hreinu.

Skítt međ ljósmóđur, sóley og kćrleika.

Gleđikona er fegursta orđ íslenskrar tungu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţá er heimsbyggđinni ógnađ enn eina ferđina, ađ ţessu sinni hvorki af kjarnorkuvetri, loftsteina­hríđ né ósonhvarfi - heldur nokkru enn skelfilegra - nefnilega flensu.

Ójá. Ţađ er sannarlega herfilegt tilhugsunar ađ jarđvist okkar ófleygu hárleysingjanna skuli eftir allt púliđ, alla okkar sigra, endanlega stefnt í vođa af ógnvćnlega illvígri ... flensu.

Úff. Hvađ varđ eiginlega um flottu sjúkdómanöfnin? Svarta dauđa, ebólu, eyđni, kóleru, malaríu? Almennilegar plágur og drepsóttir međ flott og krassandi nöfn. Alvöru pestir sem mađur ţarf ekki ađ skammast sín fyrir ađ smitast af.

Kommon. Jafnvel rauđir hundar og gubbupest hljóma illvígari en ... flensa.

Og svo kallast ţetta fugla-flensa í ţokkabót. Algerlega glatađ. Ţađ geta ekki veriđ sturlađir úlfar, blóđţyrstir vampírar eđa vćnisjúk skordýr sem bera ţetta međ sér. Neinei. Hćnsn og farfuglar takk fyrir.

Mađur getur rétt ímyndađ sér skelfinguna sem mun grípa um sig ţegar fyrsta lóan rennur í hlađ nćsta vor. Kjallarar fyllast af dauđskelfdu fólki klyfjuđu dósamat sem skiptist á hryllingssögum af sýktum álftum og illviljuđum spóum sem laumast inn í hýbyli fólks ađ nćturlagi og drita í seríósiđ.

Já ţađ er víst eins gott ađ fara ađ birgja sig upp af lýsi og köttum, skríđa ofan í kartöflugeymslu og hafa hćgt um sig nćsta áratuginn eđa svo. Standa af sér hörmungarnar. Ég get hreinlega ekki afboriđ ţá tilhugsun ađ falla í fuglaflensunni miklu.

Ţađ er einfaldlega of niđurlćgjandi.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA