Dagbók – Enter
Enter

Bara svo ţađ sé á hreinu.

Skítt međ ljósmóđur, sóley og kćrleika.

Gleđikona er fegursta orđ íslenskrar tungu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja - ţá eru ţeir hćttir ađ drepa börn í sjónvarpinu, a.m.k. tímabundiđ. Alveg er ţađ makalaust ađ Umferđarstofu detti í hug ađ sýna auglýsingar á besta tíma ţar sem hvert barniđ á fćtur öđru er drepiđ og limlest. Er eitthvađ í heiminum andstyggilegra en barnadráp?

Ađ sjá ţennan unga, óábyrga krullupésa fleygja stelpukrakka niđur stigaop er náttúrulega sjokkerandi - ţađ er ekki spurning, en ţađ vekur mann ekki til umhugsunar um umferđina. Nćst ţegar ungur, óábyrgur karlmađur sest undir stýri og er búinn ađ drekka tvö rauđvínsglös ţá skiptir ţađ ekki sköpum ađ hann hafi séđ ţessa stelpu drepna á undan fréttunum og eftir Kastljós. Ţađ vekur heldur ekki unga, óábyrga karlmanninn sem aldrei spennir barniđ sitt í bílstól, til umhugsunar, ađ hann hafi séđ ungabarn detta fram af svölum á undan ER og eftir Fraiser.

Mikiđ hryllilega eru ţessar auglýsingar búnar ađ fara í taugarnar á mér. Ţetta byrjađi nefnilega í sumar ţegar auglýsing var sýnd ţar sem ungur, óábyrgur karlmađur ekur á litla tíkarspenta stúlku á reiđhjóli og hún liggur eins og klessa á götunni en hann grefur andlitiđ í ungum, óábyrgum, en um leiđ karlmannlegum höndum sínum. Undir er svo leikin léleg stćling á ágćtu dćgurlagi um regnboga og fegurđ heimsins. Vćgast sagt ömurleg auglýsing og ég varđ svo pirrađur ţegar ég sá ţessa barnamisnotkun ađ ég frussađi rauđvíni yfir stofuborđiđ og fjarstýringuna og sjónvarpsdagskrána - sem var náttúrulega mjög óábyrgt af mér.

En nú er sumsé búiđ ađ stöđva ţetta ofbeldi, ţessa sjokkţerapíu sem börnin okkar hafa ţurft ađ horfast í augu viđ á undan Disneymyndinni á föstudögum og eftir Spaugstofuna. Ţau ţora ekki lengur ađ láta taka sig í kleinu, hvađ ţá snúa sér í hringi. Ţau ţora ekki ađ hjóla ţar sem ungir, óábyrgir karlar eru á ferli og hugsa sig tvisvar, ef ekki ţrisvar um áđur en ţau stíga út á svalir međ svoleiđis villimönnum.

Gott.

Númi Fannsker 7/2/05
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA