Dagbók – Enter
Enter

Bara svo ţađ sé á hreinu.

Skítt međ ljósmóđur, sóley og kćrleika.

Gleđikona er fegursta orđ íslenskrar tungu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jamm og jćja. Ţá er búiđ ađ samţykkja nýju, fínu fjölmiđlalögin á Alţinginu háa, međ ţađ ađ markmiđi ađ tryggja „fjölrćđi í fjölmiđlum“, eins og ţađ er svo lipurlega orđađ.

Ţađ lítur út fyrir ađ viđ piltarnir á „fjölmiđlaveitunni“ Baggalúti ţurfum ađ ráđa röskan fjölmiđlafulltrúa hingađ á ritstjórnina.

Einkum til ađ sinna „skýrslugjöf fjölmiđlaveitna“ móta „ritstjórnar- eđa dagskrárstefnu“, gefa árlega skýrslu um „hlutfall evrópsks myndefnis í línulegri dagskrá“ og auđvitađ „hlutfall pantana á evrópsku myndefni í ólínulegri dagskrá“, halda utan um „birtingarmyndir kynjanna“, tilkynna „ađgerđir fjölmiđlaveitunnar til ađ vinna gegn stađalímyndum kynjanna“ - og garfa fyrir okkur í fleira tilfallandi snatti ţessu tengdu.

Svona í ljósi ţess ađ vefmiđill međ engar tekjur gćti átt í smávćgilegum erfiđleikum međ ađ greiđa 200.000 kr. dagsektir fyrir vanefndir á ţessu stússi öllu.

Jú, og ćtli ţađ sé ekki best ađ ţessi ágćti fulltrúi sé kvenkyns.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA