Dagbók – Enter
Enter

Merkilegt.

Ég er ekki frá ţví ađ mér sé orđiđ skítsama um Icesave.

Alveg upp úr ţurru.

Ţađ er góđ tilfinning.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţađ sem háir ţessari ţjóđ er yfirdrifiđ bruđl á mannskap.

Tökum einfalt dćmi.

Ţađ mćtti hćglega saxa duglega niđur í sinfóníuhljómsveitinni, ein fiđla ćtti ađ vera feykinóg, ásamt magnara og sćmilegu chorus-fótstigi. Ţađ sama gildir međ önnur hljóđfćri.

(Raunar mćtti hćglega leysa sveitina af hólmi á einu bretti međ einum sćmilega fjölhćfum skemmtara, en ţađ er önnur saga.)

Tökum annađ dćmi, sem ég kýs ađ kalla bćndabruđliđ.

Einn bóndi per tegund er yfriđ nóg; einn túmatabóndi, einn rollubóndi, einn dúnbóndi og einn valmúabóndi – eđa hvađ ţađ nú er sem ţetta liđ er ađ rćkta. Ţeim mćtti svo fjótlega fćkka í einn. Bóndann.

Ţetta kerfi mćtti raunar yfirfćra á flestar ađrar stéttir. Einn bakara. Einn myndlistarmann. Einn rakara. Einn róna. Eina löggu. Eina sjónvarpsţulu. Einn ráđherra. Einn forseta.

Ţiđ skiljiđ hvađ ég er ađ fara. Svipađ kerfi og í Kardemommubćnum. Einfalt, skilvirkt, ódýrt.

Ţađ sér hver mađur hagrćđiđ af ţessu. Ţađ er einfaldlega ekki pláss fyrir fleiri en einn í hverri stétt á ţessu smáskeri.

Hugsanlega tvo barţjóna. Og tvćr barnapíur. Annađ sleppur.

Ţeir sem ekki komast ađ geta svo bara fariđ eitthvađ annađ.

Sjálfur skal ég taka ađ mér ráđningar.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA