Lesbók18.10.10 — Enter

Nú hefur einhverjum snillingnum hugkvæmst að rétt íslensk stafsetning á hinu fjarlæga Chile skuli vera Síle.

Svona rétt eins og Chaplin verður Sjapplín.

Ægilega krúttlegt og þjóðlegt. Eins og mikilmennskubrjálaður og vanhugsaður bókstafarasismi oft vill verða.

Ég geri þá fastlega ráð fyrir maður verði í framtíðinni að venja sig á að skrifa framandi heiti á sama hátt, Chad verður þá væntanlega Sjadd, kampavín verður sjampavín, chili verður sillí – og Kína auðvitað Sína.

 
Kaktuz — Saga
 
Kaktuz — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
        1, 2, 3 ... , 180, 181, 182