Lesbók18.10.10 — Enter

Nú hefur einhverjum snillingnum hugkvćmst ađ rétt íslensk stafsetning á hinu fjarlćga Chile skuli vera Síle.

Svona rétt eins og Chaplin verđur Sjapplín.

Ćgilega krúttlegt og ţjóđlegt. Eins og mikilmennskubrjálađur og vanhugsađur bókstafarasismi oft vill verđa.

Ég geri ţá fastlega ráđ fyrir mađur verđi í framtíđinni ađ venja sig á ađ skrifa framandi heiti á sama hátt, Chad verđur ţá vćntanlega Sjadd, kampavín verđur sjampavín, chili verđur sillí – og Kína auđvitađ Sína.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182