Forystugrein – Enter
Enter

Ómar Ragnarsson er ćđi.

Ég held raunar ađ hann sé einn ćđislegasti mađur í heimi. Ef ekki sá ćđislegasti.

Hann er í öllu falli sá ćđislegasti á íslandi.

Viđ eigum ađ vera góđ viđ Ómar. Og alla litlu Ómarana sem búa í honum. Ţví Ómar er landiđ og Ómar er ţjóđin. Viđ eigum öll dálítiđ í honum – og hann í okkur.

Og viđ erum öll bölvađir ekkisens asnar ađ hafa ekki kosiđ hann á ţing. Helst einan.

En hvađ um ţađ. Til hamingju međ afmćliđ Ómar. Megir ţú eiga ţau sem oftast. Heillakarlinn.

Ađ lokum geri ég ţađ ađ tillögu minni ađ Ómar Ragnarsson verđi settur á heimsminjaskrá.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Hin sögufrćga Köntrísveit Baggalúts heldur til Skotlands ţann 18.
október nćstkomandi. Ţar mun sveitin taka ţátt í árlegri fimm daga
sveppahátíđ í bćnum Aberfoyle, en bćrinn sá er ţekktastur fyrir ađ
vera fyrirmyndin ađ Sveppaborg í sagnabálkinum um Sval og Val.
Köntrísveit Baggalúts kemur nokkrum sinnum fram á hátíđinni og flytur
skoskum sveppaunnendum lög af hljómplötunum Pabbi ţarf ađ vinna og
Aparnir í Eden. Íslensk matargerđ verđur einnig kynnt á hátíđinni og
međ í för verđa íslenskir matreiđslumenn á heimsmćlikvarđa. Framlag
Baggalúts á sviđi matreiđslu verđa hinsvegar margvíslegir réttir sem
sveitin hefur ţróađ úr Flúđasveppum. Svo sem sveppatartare á
sveppabeđi, sveppamarínerađir Flúđasveppir, flamberađ sveppagúllas og
fleiri spennandi réttir.

Ţess má geta ađ einn ađalhvatinn ađ för sveitarinnar var sá ađ ţessa
sömu daga stendur yfir tónlistarhátíđ í Reykjavík ţar sem allar
íslenskar hljómsveitir koma fram. Köntrísveit Baggalúts ţótti
hinsvegar mikilvćgt ađ einhver kynnti íslenska tónlist erlendis og tók
ađ sér ţađ hlutverk međ glöđu geđi.

Númi Fannsker 01.10.07
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA