Forystugrein – Enter
Enter

Íslendingar eru hvattir til opinskárrar umrćđu um kynlíf í dag, á alţjóđa kynheilbrigđisdeginum. Ţví hef ég tekiđ saman lista yfir 10 ćsilegustu kynlífsathafnir mínar. Rađađ eftir stađsetningu.


  1. Rauđanúpsviti. Ţátttakendur: 2. Bakgrunnstónlist: Undir bláhimni.
  2. Sćdýrasafniđ í Hafnarfirđi. Ţátttakendur: 2. Bakgrunnstónlist: O-bla-di O-bla-da.
  3. Ţjóđleikhúsiđ. Ţátttakendur: 2. Bakgrunnstónlist: Piparkökusöngurinn, Söngur bangsamömmu, Grćnmetissöngurinn.
  4. IKEA (húsbúnađardeild). Ţátttakendur: 4. Bakgrunnstónlist: Léttbylgjan (líklega Phil Collins).
  5. Sinfóníutónleikar. Ţátttakendur: 2. Bakgrunnstónlist: Tobbi túba.
  6. Kolaportiđ. Ţátttakendur: 2-3. Bakgrunnstónlist: 2 Unlimited.
  7. Mötuneyti Alţingis. Ţátttakendur: 2. Bakgrunnstónlist: Óskastundin á Rás 1.
  8. Forbođna borgin. Ţátttakendur: Óvíst. Bakgrunnstónlist: Eitthvađ Tíbetapopp.
  9. Lofthelgi N-Kóreu. Ţátttakendur: 7 (ţar af einn dvergur). Bakgrunnstónlist: Haraldur í Skrýplaland (í heild sinni).
  10. Bessastađir. Ţátttakandi: 1. Bakgrunnstónlist: Ţjóđsöngurinn.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Á leikskóla lćrđi ég ágćta lexíu, hún er auđlćrđ og almenn og hljóđar svo - "ţađ er ljótt ađ stela dóti af óvitum".

Ţađ gildir einu ţó óvitinn sé búinn ađ sanka ađ sér öllu dótinu úr sandkassanum, dóti sem hann međ brögđum og brellum hefur vélađ af okkur hinum - og sitji gírugur međ sandfyllt vit og leyfi engum ađ leika međ.

Mađur tekur ekki af honum dótiđ. Ţađ er bannađ.

Ţađ er alveg sama ţó ég safni öllum mínum fylgismönnum saman uppi viđ rólurnar og telji ţeim af eldmóđi trú um ađ óvitinn í sandkassanum hafi ekkert međ allt dótiđ ađ gera.

Og ţađ er alveg sama ţó viđ í góđum ásetningi fylkjum liđi ađ óvitanum, hrindum honum úr kassanum - og skiptum síđan góssinu bróđurlega milli okkar.

Ţví eitt lćrđi ég á leikskólanum - af biturri reynslu.

Ef mađur nefnilega tekur dót af óvitum, séstaklega ríkum óvitum - ţá standa ţeir einfaldlega á fćtur, ganga síđan í makindum í burtu, međ tárvot augu - og klaga.

Og ţađ er nefnilega ţannig, ţegar allt kemur til alls, ađ ţó viđ dverghertogarnir ráđum leikvellinum ţegar enginn sér til - ţá ráđa fóstrurnar meiru. Og ţćr fylgja reglunum.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA