Forystugrein – Enter
Enter

Ég hef fundiđ einfalda lausn í fimm skrefum á ţví hvernig manna má skilanefndir gömlu bankanna.

1. Lćkka laun. Um sirka 90%. Til ađ losna viđ ţá gráđugu.
2. Taka upp einkennisklćđnađ skilanefndarmanna. Helst flíspeysur. Til ađ losna viđ ţá hégómlegu.
3. Kaupa stimpilklukku. Fátt er skelfilegra en rafmagnstćki međ alrćđisvald. Til ađ losna viđ mikilmennskubrjálćđingana.
4. Söngstund. Daglega. Til ađ losna viđ leiđindapúkana.
5. Skiptast á ađ skúra bankann eftir vinnu. Til ađ losna viđ Íslendingana.

Ađ ţessum skilyrđum uppfylltum munu rađast í ţessi ţjóđţrifastörf tiltölulega hćfir einstaklingar sem hafa raunverulegan áhuga á ađ vinna vinnuna sína.

Og engu öđru.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Mikiđ skelfing er ég heppinn ađ vera ekki ljótur.

Og mikiđ met ég ţá góđu blessun ađ hafa fullkominn líkama.

Ţví hugsiđ ykkur bara, ef til dćmis nefiđ á mér vćri dálítiđ skakkt, annađ eyrađ stćrra en hitt - eđa almáttugur, ef ég hefđi freknur, frekjuskarđ, skalla eđa gleraugu..

..svo ég tali nú ekki um óskapnađi á borđ viđ vörtur, inngrónar táneglur, frunsur, torkennilegan hárvöxt í nefi og eyrum, skakkar tennur, útstćtt barkakýli eđa mislit augu..

..eđa - guđ hjálpi mér - ef ég vćri feitur!

..EĐA GAMALL! - ULLABARASTABJAKK!

..já, ef ég ţjáđist svo mikiđ sem af einum ţessara banvćnu sjúkdóma held ég svei mér ađ ég sjálfur gćti ekki afboriđ ađ umgangast mig - hvađ ţá ađ ég gćti bođiđ öđru fólki upp á samvistir viđ slíka ófreskju.

Ţess vegna ţakka ég fyrir ţađ á hverjum degi, hvađ ég er fallegur.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA