Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Ég vil bara taka ţađ fram, svo ţađ fari ekki á milli mála og sé algerlega á kristaltćru, ađ ég hef aldrei sofiđ hjá Eiđi Smára. Bara svo ţađ sé á hreinu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja, ţá eru menn farnir ađ skrúfa fyrir ógeđfellda kjaftaskúma sem rćgja íslam, ein af mínum eftirlćtis trúarbrögđum, á alnetinu.

Og ekki seinna vćnna.

Er ţađ gert á grundvelli minnar eftirlćtis lagaklausu. Ć, ţiđ vitiđ, 233. grein almennra hegingarlaga, svohljóđandi:

„Hver sem međ háđi, rógi, smánun, ógnun eđa á annan hátt rćđst opinberlega á mann eđa hóp manna vegna ţjóđernis ţeirra, litarháttar, kynţáttar, trúarbragđa eđa kynhneigđar sćti sektum eđa fangelsi allt ađ 2 árum.”

Takiđ eftir ţessu međ háđiđ og trúarbrögđin. Ég er sérstaklega hrifinn af ţví. Gefur ţessu nauđsynlega vigt – og ógn.

Hamingjunni sé lof ađ viđ eigum slíka anganklausu í okkar góđa lagasafni, sem veifa má framan í illgjarna orđníđinga og hvers kyns andfélagslegt hyski annađ.

Ţví hvađ gengur slíkum mönnum eiginlega til? Má fólk ekki hafa sína sérvisku í friđi? Sína kufla og sínar kreddur?

Hvernig getur nokkrum manni t.a.m. veriđ uppsigađ viđ svona lítiđ heilaţvegiđ krútt?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA