Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Ég vil bara taka ţađ fram, svo ţađ fari ekki á milli mála og sé algerlega á kristaltćru, ađ ég hef aldrei sofiđ hjá Eiđi Smára. Bara svo ţađ sé á hreinu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Jćja. Ţá er blessađ bensíniđ komiđ upp fyrir 120 krónur á lítra. Í ţetta skiptiđ ku ţađ hafa hćkkađ vegna hvassviđris í henni Ameríku. Skítt, vissulega, en svona er nú bara heimurinn. Ekki ráđum viđ veđrinu ţarna vesturfrá.

Ţeir mega ţó eiga ţađ, blessađir bensínsölumennirnir ađ ţeir hćkkuđu ekki lítrann nema um fjórar krónur ţrátt fyrir ađ ţörfin í síđustu viku hafi veriđ, eins og flestum er kunnugt, 8 krónur og 50 aurar. Ţetta eru auđvitađ öđlingar, alltaf tilbúnir ađ fórna sér fyrir alţýđuna.

Svo er ţađ auđvitađ orđum aukiđ hjá mér ađ lítrinn sé kominn yfir 120 krónur, ţví vissulega get ég hćglega dćlt sjálfur á bílinn fyrir skitnar 117 krónur, rúmar. Ég á ekki ađ láta mína leti flekka orđspor blessađra bensínsölumannanna.

En ekki er útlitiđ gott. Nei, nú er ţörfin, eins og ţiđ eflaust vitiđ orđin heilar sjö krónur. Sjö króna ţörf! Hugsiđ ykkur bara. Samt bíđa ţeir, blessađir, ćtla jafnvel ađ bíđa til morguns. Ţví auđvitađ vilja ţeir ekki hćkka lítraverđiđ fyrr en fullreynt er ađ ţađ gangi ekki til baka. Hvílík ósérhlífni. Hvílík mannúđ.

Ég vil bara hvetja fólk, um leiđ og ţađ léttir undir međ bensínafgreiđslufólkinu og dćlir sjálft (og sparar um leiđ!) ađ gauka nú fimmhundruđkalli, eđa ţúsund, aukreitis í kassann - okkur munar ekkert um ţađ, en ţađ getur skipt sköpum fyrir bensínsölumennina, blessađa.

Og ekki viljum viđ ađ blessađir bensínsölumennirnir fari á hausinn. Nei, hjálpumst ađ, höldum ţeim á floti, ekki nema bara fyrir ţađ ađ halda samkeppninni gangandi.

Enter 5/9/05
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA