Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Ég vil bara taka ţađ fram, svo ţađ fari ekki á milli mála og sé algerlega á kristaltćru, ađ ég hef aldrei sofiđ hjá Eiđi Smára. Bara svo ţađ sé á hreinu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ég ţoli ekki allar ţessar déskotans banka­aug­lýs­ing­ar sínkt og heilagt. Ţoli ţćr ekki.

Allar eru ţćr frámuna­lega langar - og allar innihalda ţćr endalaus, flórsykurhúđuđ myndskeiđ af misviđurstyggilega brosmildu fólki, sem ýmist er ađ skeina börnunum sínum eđa dást ađ uppstilltum og rađgreiddum eigum sínum - viđ gerilsneyddan undirleik einhverra frođupyppilda.

Ofan á allan hrođann bćtist svo lúshćgur og slepjulegur upplestur innihaldsfrírra og merkingarskertra gífur­yrđa úr samheitaorđabók Menningar­sjóđs.

Ullabjakk, gćti einhver sagt.

Svo er ţetta sýnt linnulaust - á öllum stöđvum, öllum stundum. Manni er hvergi undankomu auđiđ frá gargandi tóma­hljóđinu, stílfćrđri auđninni.

Óţolandi, gersamlega.

Ef ţessir bankabesefar ţurfa endilega ađ kasta peningum á glć mćttu ţeir gjarnan gera ţađ svo vammlausir viđskiptamenn ţeirra sjái ekki til.

---

Og svona fyrst mađur er ađ eyđa orđum á ţessa uppţembdu peningatanka. Hvađ er eiginlega međ ţennan Íslandsbanka­umskipting, Glitni? Er mönnum fyllilega sjálfrátt ţegar ţeir slá upp andlitsmynd af manni međ blćđandi ör og heftiplástur á enninu á heimasíđu stöndugrar fjármálastofnunar?

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA