Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Ég vil bara taka ţađ fram, svo ţađ fari ekki á milli mála og sé algerlega á kristaltćru, ađ ég hef aldrei sofiđ hjá Eiđi Smára. Bara svo ţađ sé á hreinu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Getur einhver skýrt ţađ út fyrir mér hvers vegna í skjálgeygđum skrattanum menn taka sér orđókindina Evróvision í munn ţegar rćtt eru um Eurovision keppnina?

Á ţađ ađ vera íslenska? Evró-VISION? Ég held ég hafi aldrei vitađ annan eins ţvađurmagnađan ţvćtting á ćvinni.

Hefđi ekki mátt snara öllu déskotans orđinu áđur en uppskrúfađir málvillingar og kjaftaţáttahyski hvers konar tók ađ bía málvitund og hlustir heiđvirđra borgara út međ ţessu ólukkans orđgerpi?

Segiđi bara Eurovision - ţađ er í ţađ minnsta orđ. Apar.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA