Dagbók – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Ég vil bara taka ţađ fram, svo ţađ fari ekki á milli mála og sé algerlega á kristaltćru, ađ ég hef aldrei sofiđ hjá Eiđi Smára. Bara svo ţađ sé á hreinu.

Lesbók frá fyrri tíđ

Ég veit ađ ţađ er ljótt ađ vera vondur viđ dýr – og ţađ er ljótt ađ vera vondur viđ minnimáttar. Eins er ţađ međ hús. Ţađ er ljótt ađ vera vondur viđ hús. Meir ađ segja mjög ljótt.

Nú vađa uppi húsníđingar og byggingaböđlar sem af einskćrri illfýsi og skepnuskap drabba og níđa niđur varnarlaus mannvirki í miđborginni. Áđur reisuleg og lífleg híbýli standa nú auđ og yfirgefin, útmigin, útspreyjuđ. Svívirt og niđurlćgđ.

Ţađ ţykir mér ljótt.

Svoleiđis nokkuđ gera bara vondir menn – svartar, gráđugar sálir sem engu eira til ađ fá sínum ómerkilegu fýsnum fullnćgt. Drullusokkar. Samviskulausir skíthćlar sem dirfast ađ murka lífiđ úr miđborginni okkar, aflífa hana smátt og smátt, hluta hana niđur. Pína og pynta fyrir allra augum.

Já, ţađ er veriđ ađ myrđa húsin okkar. Miđborginni er ađ blćđa út. Hćgt, en örugglega. Og enginn gerir neitt.

Og ţađ er ljótt ađ standa hjá og gera ekki neitt ţegar vondir menn myrđa málleysingja. Svo mikiđ veit ég.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Myglar – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Númi Fannsker – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Enter – Dagbók
 
Fannar Númason Fannsker – Dagbók
 
     1, 2, 3 ... 45, 46, 47  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA