Lesbók31.01.02 — Enter
Áriđ 1997 kom samnefnt ritgerđasafn eftir Enter út. Ljóđiđ er eins konar niđurstađa eđa efnisyfirlit ţeirra skrifa.

Af hverju, hví
hvussu stendur á ţví
ađ dýriđ sé drottnog sér sjálfu til hneisu?
kannskerđa kvíđi
kannski ţví líđi
illa og ţurfađeins pels eđa peysu

ég veit ekki hreint ekki samt ekki
nei ég er ekki laus viđ efa
öll önnur dýr sem ég ţarfnast og ţekki
ţau ekki slefa!

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182