Forystugrein – Enter
Enter

Ţađ sem háir ţessari ţjóđ er yfirdrifiđ bruđl á mannskap.

Tökum einfalt dćmi.

Ţađ mćtti hćglega saxa duglega niđur í sinfóníuhljómsveitinni, ein fiđla ćtti ađ vera feykinóg, ásamt magnara og sćmilegu chorus-fótstigi. Ţađ sama gildir međ önnur hljóđfćri.

(Raunar mćtti hćglega leysa sveitina af hólmi á einu bretti međ einum sćmilega fjölhćfum skemmtara, en ţađ er önnur saga.)

Tökum annađ dćmi, sem ég kýs ađ kalla bćndabruđliđ.

Einn bóndi per tegund er yfriđ nóg; einn túmatabóndi, einn rollubóndi, einn dúnbóndi og einn valmúabóndi – eđa hvađ ţađ nú er sem ţetta liđ er ađ rćkta. Ţeim mćtti svo fjótlega fćkka í einn. Bóndann.

Ţetta kerfi mćtti raunar yfirfćra á flestar ađrar stéttir. Einn bakara. Einn myndlistarmann. Einn rakara. Einn róna. Eina löggu. Eina sjónvarpsţulu. Einn ráđherra. Einn forseta.

Ţiđ skiljiđ hvađ ég er ađ fara. Svipađ kerfi og í Kardemommubćnum. Einfalt, skilvirkt, ódýrt.

Ţađ sér hver mađur hagrćđiđ af ţessu. Ţađ er einfaldlega ekki pláss fyrir fleiri en einn í hverri stétt á ţessu smáskeri.

Hugsanlega tvo barţjóna. Og tvćr barnapíur. Annađ sleppur.

Ţeir sem ekki komast ađ geta svo bara fariđ eitthvađ annađ.

Sjálfur skal ég taka ađ mér ráđningar.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Eftir nokkra yfirlegu hef ég sett saman lista yfir óskaríkisstjórn mína. Legg ég til ađ hún taki til starfa síđdegis í dag:

Forsćtisráđherra: Laddi
Utanríkisráđherra: Hófí
Menntamálaráđherra: Bó
Umhverfisráđherra: Björk
Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra: Mugison
Viđskiptaráđherra: Starfsfólk Bćjarins beztu
Iđnađarráđherra: Sigur Rós
Ráđherra norrćnna samstarfsmála: Geir Ólafsson
Heilbrigđisráđherra: Íţróttaálfurinn
Dómsmálaráđherra: Gaz-man
Félags- og tryggingamálaráđherra: Megas
Samgönguráđherra: Haraldur Örn Ólafsson
Fjármálaráđherra: Halli

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA