Lesbók16.12.01 — Enter

STEFJA:
öldungis óţekkt kona ađ nóttu
hefur skáldiđ upp í dans
leiđir hann í lundinn
lamar fullkomna sálarró drekkandi manns

líđur tungl um tćttan skjá
tímabćrt er ljóđ ađ skrá
um ţetta skáld sem ţar má sjá
í ţýđri ró - og spekt
útúrdrukkiđ, hvekkt
öldungis óţekkt

í götu snilldin liggur lág
lítilfjörleg, sljó og grá
ţá birtist svörtum ballkjól á
bara rétt sisvona
öldungis óţekkt kona

ljóđsmiđ lyftir jörđu frá
leggur höfuđ skauti hjá
hvíslar -'draumsins njóttu'
öldungis óţekkt kona ađ nóttu

mćrin kyssir mild og há
munn hans, kinn og rjóđa brá
söng sinn er hann sefur
óţekkt kona ađ nóttu hefur

hann vaknar brátt og hvíslar: 'vá'
á vörum ţreifar, koss vill fá
ţví drukkiđ meir en dáldiđ
hefur skáldiđ

'komdu litla lipurtá
lof mér ţínum ástum ná
ég skal binda blóm í krans...'
hún bara hlćr ađ dillum hans
og hefur skáldiđ upp í dans

en dansmenntin er feikilega flá
og flökurleiki tekur skjótt ađ hrjá
losar um hans innri mann
ó minn sann!
en sú sem fćst viđ lúsina á lífsins rann
leiđir hann

loksins kappinn kemst á stjá
hvíslar lágt og út á ská
'döpur er dauđastundin'
dasađan og undinn
hún leiđir hann í lundinn

-'segđu, ljúf, eitt lítiđ já
leggstu hér og hnepptu frá'
hún hvumsa augun hvessir ţá
-'hvar er ţinnar tungu gull?
ţín lágkúra og lostabull
lamar full
viđurstyggđar andans bál
sem áđur hafđi fegurst mál
já, lamar fullkomna sál

ţú dregur ranga mynd af ţinni ţrá
ţannig skáld ei hugsa má!
hvort annađ list og losti slá
í langvarandi dauđadá
í geldri leit ađ kaldri kynlífsfró
og korríró'

- ţá mćlti hetjan: 'só?'

blik í augum dísarinnar dó
drifhvítt tár á hvarmi um sig bjó
'Vertu sćll - ţú andans auma hró
ég ćtla burt - ađ sakna ţín
far ţú vel međ ţína firrtu sýn
og fullkomnu sálarró'

---

timbrađ skáldiđ tyggur strá
tćrđar kenndir huga ţjá
eftir ţennan stutta stans
stal hún öllum söknuđ hans
hún orkađi međ einkadans
ađ lama fullkomna sálarró drekkandi manns

 
Enter — Sálmur
 
Enter — Dagbók
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Spesi — Forystugrein
 
Spesi — Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 172, 173, 174 ... 180, 181, 182