Lesbók16.11.08 — Enter

Jæja. Þá er maður kominn í sparigallann. Nýbaðaður og sápuþveginn. Búinn að setja á sig góða lykt og berja niður lubbann. Meir að segja búinn að grisja aðeins framnasirnar og hlustir.

Búinn að æfa ræðustúfinn, hneyginguna og krókódílatárin.

Þá er bara að bíða eftir kallinu. Þau hljóta að fara að hringja. Ég finn það á mér að þetta dettur inn í dag.

Samt. Klukkan er orðin helvíti margt.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182