Lesbók11.12.01 — Kaktuz

Simmi, hann á engan vin.
Ţess vegna borđar hann einn.

Hann borđar kartöflur, kjöt,
sósu og rófur.

En hann á samt engan vin.
Ţess vegna er hann leiđur

En hann á ţó alltaf blómin sín
og ţau gera aldrei grín ađ honum.
Ţess vegna finnur hann fyrir hlýju inní sér.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182