Forystugrein – Enter
Enter

En smart nafn. Einfalt, stutt, traustvekjandi og auđskiljanlegt. Ţjóđlegt. Ţjált. Gagnsćtt.

Stendur ađ líkindum fyrir Nýji BankInn, eđa eitthvađ svoleiđis. Mjög töff.

Ekki skemmir fyrir ađ ţađ er í svo ljómandi dágóđum félagsskap National Bureau of Investigation á Filippseyjum, Niels Bohr Institutet í Danmörku, The National Business Initiative í Suđur-Afríku, National Bridge Inventory í Bandaríkjunum og svo auđvitađ Newcastle Bioinformatics Initiative í Bretlandi. Ekki amaleg skammstöfun ţađ.

Svo býđur ţetta upp á ćgilega skemmtileg gćlunöfn á borđ viđ Nebbinn, Nabbinn eđa jafnvel Nubbinn. Mjög sćtt.

Ţannig ađ ég segi bara: Til hamingju međ stórkostlega velheppnađa nafngift, sem hćfir virđulegri íslenskri bankastofnun og er til ţess falliđ ađ endurvinna traust ţjóđarinnar á bankanum.

Og mikiđ skelfing er ég feginn ađ ekki var bara hlaupiđ til í taugaveiklun og eitthvađ orđskrípi af handahófi valiđ , nú eđa einhver torkennileg merkingarleysa sem gamli Landsbankinn átti á lager.

Svona á ađ gera ţetta. Lengi lifi ENNBÉI.

Megi ţetta fagra nafn lifa međ ţjóđinni međan land byggist – eđa í öllu falli eitthvađ fram eftir nćsta ári.

Lesbók frá fyrri tíđ

Heyriđ mig nú. Hvađ er eiginlega međ ţessa Tjörn?

Á bara ađ taka ţví ţegjandi og hljóđalaust ađ besta byggingarland borgarinnar liggi undir vatni?

Fólk er ađ vćla yfir ţví ađ einhverjir örfoka melar uppi á heiđum séu á leiđinni undir vatn og svo liggur ţessi daunilli drullupollur fyrir fótum manns alla daga, engum til ánćgju nema brauđbelgdum vargfugli.

Ţarna mćtti nú aldeilis byggja eitthvađ skemmtilegt. Tívolí til dćmis, bílabíó, hafnarboltavöll - eđa kappakstursbraut.

Svo mađur tali nú ekki um ţann möguleika sem mér hugnast best, nefnilega ađ leggja ţarna almennilega flugbraut - og flytja alţjóđaflugiđ í miđbćinn í eitt skipti fyrir öll.

Ţá mćtti í kjölfariđ fylla Flugstöđ Leifs Eiríkssonar af vatni og gera ađ veglegu sćdýrasafni - međ nćgum bílastćđum.

Enter 4/9/06
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA