Lesbók14.11.01 — Númi Fannsker

Ređurtákn eru fjölmörg í höfuđstađ vorum og nágrenni hans. Allajafna vekja slík mannvirki ađdáun og jafnvel losta, ţeim sem ţannig eru stemmdir. Eitt er ţó ţađ skrípi sem óspakir menn hafa sćmt nafnbótinni "ređurtákn", sem ekki er annađ en lítilsverđ sjoppa og verkfćri kúgarans í vestri. Glöggir lesendur átta sig sjálfsagt á ađ hér er átt viđ svokallađa Smáralind sem öllu tröllríđur í samfélagi voru nú um stundir. Merkileg er sú tilhneiging ţjóđar vorrar ađ gera smálegum hlutum hátt undir höfđi, jafnvel svo mjög ađ setja aftankreisting sem ţann sem í Smára liggur, á stall međ fegurstu og áhrifamestu mannvirkjum ţjóđarinnar. Ađ kalla Smáralind ređurtákn er eins og ađ segja Perluna flatbrjósta og Hallgrímskirkju rislitla. Skammist yđar, ţér ţrćlar vestursins, lítiđ í spegil og berjiđ augum smán ţá sem ţiđ kalliđ yfir ţjóđ ykkar.Góđar stundir

Nú geturđu sent Núma tölvupóst!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182