Lesbók29.09.08 — Enter

Á lítilli eyju viđ heimsskautahjara
býr heimakćr, vansvefta, auđtrúa ţjóđ.
Hún leit upp til ráđsmanna lođinna svara
sem loforđum öfugt í kok hennar tróđ.

Ţeir níddust á trausti og trúgirni okkar
– táldrógu sannlega helvítis til.
Og allt sem ţeir gerđu, ţeir gordrullusokkar
gerđu ţeir flottrćflum sínum í vil.

En frelsiđ er háđara bođum og bönnum
en bláeygđir frjálshugar ímynda sér.
Ţjóđ mín var notuđ af nýríkum mönnum
og nauđgađ af útrásarvíkingaher.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182