Lesbók03.06.08 — Enter

Ţú komst yfir hafiđ á heiđskírum degi
á hreina Íslands jörđ
úr nístingsköldum norđurvegi
ađ nema Skagafjörđ.

Ţú stikađir frjáls um fjallanna sali
um fagra Íslands grund;
velkominn gekkstu um grösuga dali
– gleymdir ţér um stund.

Ţú örmagna, máttfarinn, lagđist í laut
á ljúfri Íslands fold
uns kyrrđin dreif ţig í draumanna skaut
í dúnmjúkri gróđurmold.

Ţar sáu ţig tortryggnir blauđgeđja bćndur
– ţeir byggja Íslands lönd.
Vitstola hringdu í vopnfćra frćndur
ţig vildu ţegar í bönd.

Ţeir umkringdu ţig, sem ţekktir ei hlekki
en ţvćldist um íslenskt hlađ.
Ţeir skelfast frelsiđ sem skilja ţađ ekki
– og skjóta í hjartastađ.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182