Forystugrein – Enter
Enter

Til hvers í andlausum ósköpunum erum viđ ađ reyna ađ trođa okkur í ţetta bannsetta öryggsráđ, ţessa gauđrifnu gúmmíverju sem engum gagnast og engum er til gleđi?

Höfum viđ virkilega ekkert betra viđ peningana okkar ađ gera en ađ sleikja okkur upp misgeđslegar bakraufar tundurspilltra smákónga út um hvippa og hvappa til ţess ađ nćla okkur í sćti í ţessum sundurleita saumaklúbbi?

Til hvers?

Til ţess ađ viđ getum svo setiđ ţar, međ blóđblandiđ óbragđ í munni og sáran afturendann á plussklćddum stól – og hlýtt á stóru strákana tuđa um bágboriđ ástand heimsins?

Til ţess eins ađ sjá ţá svo fara í fýlu einn af öđrum ţegar loks kemur ađ ţví ađ samţykkja eitthvađ sem skiptir máli?

Til ţess ađ stíga í pontu og hlusta á flissiđ og háđi blandiđ muldriđ ţegar hinar ađildarţjóđirnar fletta Íslandi forviđa upp á Wíkípídíu í símunum sínum?

Nei. Viđ höfum nákvćmlega ekkert ađ sćkja á slíka samkundu hártogs og málamiđlanna. Nema hugsanlega stórkostlega gott kaffi og framúrskarandi bakkelsi.

Já, og vel á minnst, Burkina fokkings Faso er í öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna.

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Ţađ er ekki laust viđ ađ mann setji hjóđan ţegar ţćr fregnir berast ađ hinn ţögli frćndi okkar í suđri, mannapinn, verđi horfinn úr lífríkinu innan fárra ára.

Ţađ er ađ segja - ef ekkert er ađ gert.

Hvernig vćri ţá ađ gera eitthvađ? Hvernig vćri nú ađ yfirvöld á Íslandi tćkju viđ sér, sópuđu kreddufenginni og fasískri dýralöggjöf undir teppi og opnuđu landiđ fyrir ţessum glađvćru skepnum?

Nćgt rými vćri fyrir gróskumikil apasamfélög á jarđhitasvćđum ýmiskonar og eins má finna feykinóg húsrými í lítiđ notuđum ţéttbýlisstöđum hér á landi. Ţá vćri aldeilis ekki úr vegi ađ landsmenn fóstruđu eins og einn apa hver.

Sjimpansapinn er ákaflega geđgóđur og ljúfur í umgengni. Hann getur létt undir viđ húsverkin og veitt einmana sálum félagsskap langt umfram hund eđa kött. Stćrri dýrin eru kannski ekki eins opin og auđveld í umgengni, en órangútaninn veit ég ađ er vinur vina sinna - rétt eins og górillan sem auk ţess ađ hafa ríka kímnigáfu getur ađstođađ viđ snjómokstur og ýmsa útivinnu.

Ég skora ţví hér međ á ríkisstjórn lýđveldisins ađ breyta íslenskri grundu tafarlaust í griđland fyrir ađra apa en sjálfa sig.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA