Lesbók07.05.03 — Númi Fannsker

Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum,
sem ţekkiđ skortsins glímutök!
Nú bárur frelsins brotna á ströndum,
bođa kúgun ragnarök.
Fúnar stođir burtu vér brjótum!
Brćđur! Fylkjum liđi í dag -
Vér bárum fjötra en brátt nú hljótum
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag

Ţó ađ framtíđin sé falin,
grípum geirinn í hönd
Ţví Internasjónalinn
mun tengja strönd viđ strönd

Á hćđum vér ei finnum frelsi,
hjá furstum eđa gođaţjóđ;
nei, sameinađir sundrum helsi
og sigrum, ţví ei skortir móđ.
Alls hins stolna aftur vér krefjumst,
ánauđ ţolir hugur vor trautt,
og sjálfir brátt vér handa hefjumst
og hömrum međan járn er rautt

Ţó ađ framtíđin sé falin
grípum geirinn í hönd,
ţví Internasjónalinn
mun tengja strönd viđ strönd

Vér erum lagabrögđum beittir
og byrđar vorar ţyngdar meir,
en auđmenn ganga gulli skreyttir
og góssi saman raka ţeir
Nú er tími til dirfsku og dáđa.
Vér dugum, - ţiggjum ekki af náđ!
Látum brćđur ţví réttlćtiđ ráđa,
svo ríkislög vor verđi skráđ

Ţó ađ framtíđin sé falin
grípum geirinn í hönd,
ţví Internasjónalinn
mun tengja strönd viđ strönd

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182