Sálmur – Kaktuz

ţađ er ótrúleg tilviljun
hvađ ţađ er til margt leiđinlegt fólk
miđađ viđ hvađ ég er skemmtilegur

Lesbók frá fyrri tíđ

Heyriđ mig nú. Hvađ er eiginlega međ ţessa Tjörn?

Á bara ađ taka ţví ţegjandi og hljóđalaust ađ besta byggingarland borgarinnar liggi undir vatni?

Fólk er ađ vćla yfir ţví ađ einhverjir örfoka melar uppi á heiđum séu á leiđinni undir vatn og svo liggur ţessi daunilli drullupollur fyrir fótum manns alla daga, engum til ánćgju nema brauđbelgdum vargfugli.

Ţarna mćtti nú aldeilis byggja eitthvađ skemmtilegt. Tívolí til dćmis, bílabíó, hafnarboltavöll - eđa kappakstursbraut.

Svo mađur tali nú ekki um ţann möguleika sem mér hugnast best, nefnilega ađ leggja ţarna almennilega flugbraut - og flytja alţjóđaflugiđ í miđbćinn í eitt skipti fyrir öll.

Ţá mćtti í kjölfariđ fylla Flugstöđ Leifs Eiríkssonar af vatni og gera ađ veglegu sćdýrasafni - međ nćgum bílastćđum.

Enter 4/9/06
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Spesi – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA