Sálmur – Kaktuz

ţađ er ótrúleg tilviljun
hvađ ţađ er til margt leiđinlegt fólk
miđađ viđ hvađ ég er skemmtilegur

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţađ er margt sem ég ţoli illa eđa ekki. Nýjasta óţol mitt beinist ađ ţýđingum. Eđa réttara sagt skorti á ţeim. Eđa enn réttara sagt, skorti á ađgengi ađ ţeim.

Mér finnst hreint út sagt fáránlegt ađ ég geti ekki gengiđ ađ ţýđingum sjónvarpsefnis og kvikmynda vísum, ţegar ég ţarf á ţeim ađ halda.

Til hvers var veriđ ađ ţýđa ţetta? Fyrir eina útsendingu? Vćri eđlilegt ađ ţýđa skáldsögu, lesa upp úr henni einu sinni og fleygja svo ţýđingunni?

Ef ég ćtla ađ horfa á Löđur, Derrick, Hótel Tindastól, Matlock eđa Prúđuleikarana — já eđa fokkings Dallas — á ég ţá ekki ađ geta nálgast ţćr ţýđingar? Međ til ađ mynda álíka mikilli fyrirhöfn og ţađ tekur mig ađ nálgast sjálft myndefniđ.

Rétt eins og ég get á nćsta bókasafni nálgast ţýđingu á öđrum menningarverđmćtum, eins og Don Kíkóta, Kapteini Ofurbrók og Ástríki Heppna? Eđa hvađ ţessar skruddur heita nú allar saman.

Ţađ er fjandakorniđ búiđ ađ ţýđa allar helstu kvikmyndir sögunnar, en samt ég get hvergi — HVERGI NOKKURS STAĐAR — nálgast ţessar ţýđingar. Ţađ er galiđ.

Er kannski búiđ ađ henda ţeim? Og ef svo er, hver henti ţeim? Er virkilega enginn ađ passa upp á Guđföđurinn, Lassí, Stjörnustríđ, Aftur til framtíđar og Lögregluskólann?

HA?!

Er bara búiđ ađ henda ćsku heillar kynslóđar og urđa hana á VHS og DVD haugum heimsins. Ég vona ekki.

Ég er í alvörunni verulega pirrađur yfir ţessu. Svo pirrađur, ađ ég vćri jafnvel til í ađ borga fyrir ţessa ţjónustu.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA