Sálmur – Kaktuz

ţađ er ótrúleg tilviljun
hvađ ţađ er til margt leiđinlegt fólk
miđađ viđ hvađ ég er skemmtilegur

Lesbók frá fyrri tíđ

Ţá er hafísinn lagstur ađ landi. Forni fjandinn, hvíta vítiđ.

Landiđ allt í hábölvuđum heljargreipum. Flóar og firđir fyllast af ís, skip sitja föst - og hafiđ andar köldu yfir menn og skepnur. Skítköldu.

Eitt er ţađ ţó ánćgjulegt sem fylgir ţessum krapakögglum úr norđri. Nefnilega blessađar skepnurnar sem hingađ villast. Ţunglamalegir rostungar, frostlemúrar og heimskautarefir fljóta hingađ ráđvilltir og ringlađir á tignarlegum borgarísjökum yfir íshafiđ - og svo auđvitađ hvítabirnir.

Konungar norđurhjarans.

Menn hafa gegnum aldirnar haft illan bifur á ísbjörnum, skiljanlega svosum. Ţeir eiga ţađ auđvitađ til ađ narta í búfénađ, jafnvel bćndur ţegar ţeir loks koma ađ landi eftir margra vikna volk, glorsoltnir og illa til reika. En hver getur láđ ţeim ţađ? Ég held ađ fćstir myndu fúlsa viđ hjólspikađri íslenskri heimasćtu eftir einmanalega helsvelta jakasetu - ţó dags daglega séu ţćr vissulega heldur ókrćsilegar.

En allt um ţađ.

Ég vil hvetja fólk til ađ taka ţessum pólsku sómaskepnum vel og sýna ţeim tilhlýđilega gestrisni ef ţeir skyldu knýja dyra. Ekki sökkva í fen fordóma og mannvonsku og rjúka út í blindu morđćđi međ haglabyssu og púđurkellingar. Ekki fylla garđa og gerđi međ jarđsprengjum og bjarndýrsgildrum. Ţađ er engum til gagns.

Ţađ er hvorki hipp né kúl ađ státa af skítsćknum ísbjarnarfeldi í stofunni. Nei, miklu fremur er gaman ađ eignast nýjan vin af framandi slóđum, sem - er hann hefur fengiđ matarlús ađ éta - getur reynst hinn besti félagi - enda hvítabirnir upp til hópa ljóngáfađar og skemmtilegar skepnur.

Já, tökum vel á móti ísbjörnunum. Mundu ađ nćst gćtir ţađ veriđ ţú sem hrekst undan veđri og vindum á rambandi hafísfleka til ókunnra landa.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Spesi – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
Kaktuz – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Sálmur
 
Myglar – Sálmur
 
Númi Fannsker – Sálmur
 
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA