Lesbók18.02.03 — Númi Fannsker

Mig dreymdi í nótt ađ til mín kom álfkona á bláum kufli. Hún var međ sinnepsgula skotthúfu og á silkiskóm, ekki ósvipuđm sauđskinnsskóm ađ lögun. Um sig miđja hafđi hún gullband úr svo skíru gulli ađ herbergiđ lýstist allt upp og hún mćlti til mín ţeirri fegurstu röddu sem ég hefi á ćvi minni heyrt og sagđi:

"Ţú skalt kaupa hlutabréf í veldi eskimóans - ţví sjá, ég bođa yđur mikla gengishćkkun bréfa og feykimikla raunávöxtun".

Ég pírđi augun í gullnum glampanum og spurđi: Hversu mikla ávöxtun? Erum viđ ađ tala hér um eitthvađ svipađ og ţegar ég seldi bréfin mín '99?"

Hún settist á stól, krosslagđi fćtur og mćlti - "'99, blessađur vertu - miklu meira".

Nú ţarf ég bara ađ átta mig á hvert "veldi eskimóans" er.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182