SÓLSKINIÐ Í DAKOTA

Sólskinið í Dakota

 

Hin undurljúfa hljómskífa Baggalúts „Sólskiniđ í Dakota“ er komin út. Ţar flytur hljómflutningsdeild Baggalúts frumsamin lög viđ ljóđ vestur-íslenskra skálda. Sérstakir gestir eru ţeir Gylfi Ćgisson, Megas og Gamlir Fóstbrćđur. Skífan er til sölu í Kjötborg og öđrum betri verslunum landsins. Einnig má nálgast hana á rafrćnu formi á tónlist.is, Gogoyoko og á flunkunýrri heimasíđu Borgarinnar.

 

Fyrstu 9 lögin eru við kvæði eftir K.N. (Kristján Níels Júlíus) Lag 10 er við kvæði Stepháns G. Stephánssonar. Lögin eru eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pétursson stýrði upptökum og lék á hljóðfæri. Guðm. Kristinn Jónsson tók upp, hljóðblandaði og hljómjafnaði, auk þess að spila á Gyðingahörpu. Karl Sigurðsson og Guðmundur Pálsson sungu og rödduðu. Sérlegir gestasöngvarar eru þjóðargersemarnar Megas og Gylfi Ægisson. Nánar um lag 11 má lesa hér.

 

 


INNIHELDUR SMELLINA:
1. Æfintýr – Baggalútur og Megas
2. Stína litla – Baggalútur
3. Free Love – Baggalútur
4. Hjálpaðu þér sjálfur – Baggalútur
5. Dansinn – Baggalútur og Gylfi Ægisson
6. Andlát Stepháns G. – Baggalútur og Megas
7. Sólskinið í Dakota – Baggalútur
8. Ferðafélaginn – Baggalútur
9. Svo er nú það – Baggalútur og Megas
10. Úr Íslendingadags ræðu – Baggalútur
11. Ísland, ég elska þig – Baggalútur og Gamlir fóstbræður