— GESTAPÓ —
Kressun
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 26/5/08 11:28

Ég hef veitt því athygli að algengasta upphrópunin á Gestapó þetta misserið virðist vera hannesun! hannesun! Menn ganga hart fram í að fordæma hver annan fyrir að hannesa hinn og þennan textann eða höfundinn. Jafnvel fyrir að hannesa aðrar hannesanir.

Ég legg til að slíkar athugasemdir fái heitið kressun og óska ykkur kressurum góðrar kressunar þannig að hannesararnir fái hannesunina sína aftur útkressaða með athugasemdum.

Verið þið svo sæl og kressuð.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 26/5/08 15:05

Er þetta viðurkennt orð eða bara hugarsmíð þín?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 15:08

hlewagastiR mælti:

Ég hef veitt því athygli að algengasta upphrópunin á Gestapó þetta misserið virðist vera hannesun! hannesun! Menn ganga hart fram í að fordæma hver annan fyrir að hannesa hinn og þennan textann eða höfundinn. Jafnvel fyrir að hannesa aðrar hannesanir.

Ég legg til að slíkar athugasemdir fái heitið kressun og óska ykkur kressurum góðrar kressunar þannig að hannesararnir fái hannesunina sína aftur útkressaða með athugasemdum.

Verið þið svo sæl og kressuð.

Ég býst við að þetta sé ættað frá Helgu Kress. Kressun er eiginlega létt-hannesun, diet-hannesun. Hannesun er þegar einungis gæsalappir gleymast. Kressun er þegar merkingin er sú sama en orðalagi breytt.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 26/5/08 15:23

Svoleiðis. Ég fylgist ekkert með svona málum. Mér er bara svo svakalega sama.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 26/5/08 15:57

Orðið varð til í hausnum á mér en það er ekki þar með sagt að það hafi ekki orðið til í hausum margra annarra áður.

Merkingin er að sjálfsögðu að koma upp um hannesun. Ef Helga læsi skýringu Ívars myndi hún snúa sér við í gröfinni og er þó hvorki dauð né grafin.

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 26/5/08 16:01

Þú átt sumsé við að við eigum að kressa hannesanir annarra?

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 26/5/08 16:04

Nei, hannesa kressanir annarra, auðvitað.

Þettað er nú meiri súpan þannig að vjer getum eigi verið hjer lengur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 16:45

hlewagastiR mælti:

Orðið varð til í hausnum á mér en það er ekki þar með sagt að það hafi ekki orðið til í hausum margra annarra áður.

Merkingin er að sjálfsögðu að koma upp um hannesun. Ef Helga læsi skýringu Ívars myndi hún snúa sér við í gröfinni og er þó hvorki dauð né grafin.

Já, eins og borvél!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 26/5/08 16:50

Útvarpsstjóri mælti:

Þú átt sumsé við að við eigum að kressa hannesanir annarra?

Vitanlega maður!

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lepja 26/5/08 17:00

Mér lýst nú betur á hugmynd Gretzky, þótt ótrúlegt megi virðast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 26/5/08 17:10

Hvenær ætlar þú þá að útkressa mína hannesun? ‹Hlakkar svo óskaplega til að súg iðar hreinlega í skinninu›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 17:32

Kressum hannesaðar kressanir Hannesa!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 26/5/08 17:45

‹Kressir á Ívar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 18:05

‹Hannesast á Hvæsa›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 26/5/08 18:12

Fyrst þið eruð komnir í þykjustuleikinn:
‹Þykist gefa öllum þykjustukakó í þykjustunni›

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 18:14

‹Þykist›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 26/5/08 18:14

hlewagastiR mælti:

Fyrst þið eruð komnir í þykjustuleikinn:
‹Þykist gefa öllum þykjustukakó í þykjustunni›

‹þykist þykjast að þykjast að vera að taka þykjustukakóið í þykjustunni af þykjustuhlégesti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 26/5/08 19:16

Ég má til með að þakka Hlégesti að hafa fundið upp á þessu ágæta hugtaki. Það mætti jafnvel hugsa sér að kressun yrði kennd sem aukagrein uppá 30 einingar, eða í það minnsta sem námskeið í bókmenntafræði.

‹Þykist vera voða fúll yfir því að hér sé bara boðið upp á kakó en ekkert súkkulaði. Súkkulaði er langferðabíll meðan kakó er bara rúta›

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
     1, 2  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: