— GESTAPÓ —
Síðasta innlegg fyrir sumarlokun
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 35, 36, 37  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 00:17

Jæja, hver vinnur núna? Langar einhvern að gefa verðlaun?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 26/5/08 00:17

Hvunær skellur þetta á?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 26/5/08 00:20

hættiði að tala um þessa ömurlegu sumarlokun.‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 26/5/08 00:20

Kargur mælti:

Hvunær skellur þetta á?

Kannski það ætti líka hafa veðmál um það?

Núna þegar ekki er komið svar við síðustu fyrirspurn Billa, myndi ég segja 2. júní á hádegi.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 26/5/08 06:06

Ég segi 3. Júní eftir hádegi. Þá færum við okkur á www.kaffiblutur.com

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 28/5/08 22:15

Hæ...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 28/5/08 23:25

Hvert orð fer að verða það síðasta.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 28/5/08 23:35

albin mælti:

Hvert orð fer að verða það síðasta.

Það fer eftir því hvenær sumarlokunin verður. Enn hefur ritstjórn bara tilkynnt sumarlokun en eigi tímasetningu og þykir oss það nokkuð einkennilegt.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 29/5/08 20:00

Ég segi að þeir loki þann 25. ágúst og opni aftur 30. ágúst. ‹Missir sig í draumórum›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 29/5/08 20:01

...að eilífu. Amen.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 1/6/08 21:06

Verði ég kominn með vinnu fyrir haustopnun þá lofa ég koníaksflösku til handa þeim sem vinnur. Verði ég ekki kominn með vinnu þá verður enginn vinningur!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 1/6/08 21:07

Ég lofa hreint bara ekki neinu hvort sem hér verður opið eða lokað.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/6/08 21:08

En ég drekk ekki koníak.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 1/6/08 21:10

Álfelgur mælti:

Ég segi að þeir loki þann 25. ágúst og opni aftur 30. ágúst. ‹Missir sig í draumórum›

Á sama árinu ? ‹Hrökklast afturábak og hrasar við›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 1/6/08 21:18

Þeir loka 7:43 í fyrramál.......

Þakka þeim sem hlýddu, Góðar stundir.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 1/6/08 21:20

Stopp! Ekki setja innlegg hér á eftir!

Ég drekk koníak. Og Ívar getur ábyggilega fengið vinnu hjá mér við eitthvert smotterí hálfan dag eða svo, og fengið borgað með koníaksflösku SEM ÉG FÆ SVO Í VERÐLAUN.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/6/08 21:41

Sko, ég vil rommflösku.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég á fulla, stóra rommflösku. ‹Ljómar upp›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
     1, 2, 3 ... 35, 36, 37  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: