— GESTAPÓ —
Hvernig hangir hann?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 24/4/08 23:07

Við vitum hvað þú varst að gera, ert að gera, ert að fara að gera, hvað þú hugsar, í hverju þú ert, hvernig veðrið er, hvað klukkan er, hvað þú hefur og hefur ekki gert, hvað var í kvöldmatinn og hvað þú ert að drekka.
Það sem hefur hins vegar vantað alfarið til þess að fullkomna raunheimavitund okkar um hvert annað er þessi spurning hér: HVERNIG HANGIR HANN?

Ég skal byrja, hjá mér er staðan mjög svipuð og hjá Fletcher Reed í Lygara lygara; stuttur, krumpaður og alltaf til vinstri.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 24/4/08 23:09

Eins og Kevin Costner myndi segja ... „Back, and to the left“

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/4/08 23:09

Hann hangir bara ekki neitt.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 24/4/08 23:10

Ó Jarmi! Ég vissi ekki að þú hugsaðir um mig á þann hátt! ‹Býður Jarma með sér upp á Bakbrot›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/4/08 23:12

Passa sig Texi. Ég vil ekki þurfa að rota þig með ófreskjunni.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 24/4/08 23:13

Jarmi mælti:

Passa sig Texi. Ég vil ekki þurfa að rota þig með ófreskjunni.

Ófreskjunni? ‹Rifnar úr hlátri› Það eru stórkostleg orðin sem þið karlmenn notið yfir þetta líffæri.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 24/4/08 23:16

blóðugt mælti:

Ófreskjunni? ‹Rifnar úr hlátri› Það eru stórkostleg orðin sem þið karlmenn notið yfir þetta líffæri.

Þetta er nú bara það sem fólkið á götunni er að kalla kvikindið þessa dagana.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 24/4/08 23:17

Leikurinn er ekki byrjaður svo enginn hangir í snörunni núna.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 24/4/08 23:17

Svei mé þá ég held hann hangi bara þurr.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 25/4/08 00:31

Niður fyrir hné.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garún 25/4/08 00:35

Don De Vito mælti:

Niður fyrir hné.

Á bláþræði?

Ég er feimin og lítillát og þoli gríni.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 14/5/08 08:45

Honum hundleiðist því hann hangir bara heima.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 14/5/08 08:50

Það hangir bara ekki neitt á mér. Það vísar allt upp, ennþá.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 14/5/08 08:52

hann rétt lafir.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 14/5/08 09:13

Þetta lafir allt útum allt. Byrjum bara á baugunum undir augunum, ég gæti geymt húslyklana mína í þeim, svo eru það undirhökurnar, þær eru á hraðferð suðureftir. Brjóstin eru aðeins á undan og tígrisdýrasvuntan er nú með vinninginn í suðurflótta. Rassinn er nú ennþá svona frekar miðsvæðis og svo er útlitið stabílt eftir sem sunnar dregur.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Mér líður einsog svertingjanum sem fékk niðurganginn, hann hélt hann væri að bráðna. Og mér finnst það líka.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/5/08 20:51

Hann vísar bara upp, og er búinn að gera í allan dag.‹Klórar sér í höfðinu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 14/5/08 21:43

Snúinn til vinstri.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/5/08 21:45

Ennþá upp.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: