— GESTAPÓ —
Hvað gerir lífið dásamlegt akkúrat núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 12/4/08 13:08

Finnst það vanta jákvæðni á Gestapó. Við skulum því tala um hvað gerir lífið þess virði akkúrat núna. Öll smáatriðin sem gerir okkur hamingjusöm, akkúrat núna.

Akkúrat núna er lífið dásamlegt vegna þess að ég er að borða besta ís sem ég hef smakka.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 12/4/08 13:13

Núna rétt bráðum er ég að fara út að purra á Hondunni minni gulu. Það er full ástæða fyrir mig að kætast yfir því.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 12/4/08 13:39

Svör tæpra fjögurra ára barnabarnsins, sem til dæmis getur ómögulega borðað kleinuhring með brotnu súkkulaði og alls ekki sest á rassinn og borðað matinn sinn af því á því augnabliki er hann eitthvað allt annað en strákur og hefur ekki rass.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 12/4/08 14:30

Góð hugmynd hjá þér Auli!
Það þarf lítið til að kæta mig. Sólin skín og hvíti þvotturinn mínn blaktir úti á snúru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/4/08 14:45

Góða veðrið úti.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Günther Zimmermann 12/4/08 18:12

Vorið í Kaupinhafn.

Og hugmyndin sem ég fékk í dag.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumaður Fjársjóðskammers forsetaembættisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 12/4/08 18:16

Það að ég hafi í huga mínum giskað rétt á hver stofnaði þennan þráð um leið og ég sá nafn hans í 'Hvað er nýtt?'

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 12/4/08 18:35

Það að Þarfi þekki mig. Einnig að ég er elskuð, ekki á þann máta samt.... en ég er elskuð.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/4/08 18:52

...það hvað ég á yndislegt fólk að!
Það er líka sól og skemmtileg tónlist og ég er bara wheee!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 12/4/08 19:30

Það gleður mig mjög mikið hversu margir hafa séð ástæðu til að tjá sig á þessum þræði.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 12/4/08 19:56

Kærastan mín er í leður korsetti. ‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 12/4/08 20:00

Það er svona skítsæmó þetta blessaða líf.
Maður lifir, á fyrir húsaleigu, mat og bensíni bæði fyrir mig og bílinn svo það hlýtur bara að vera ásættanlegt.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 12/4/08 20:14

Hvað dóttir mín er lík mér. Hún bítur t.d. lýsisbelgina í sundur og hrækir svo belgnum. Ég át að vísu alltaf belginn líka, en beit þá alltaf í sundur til að fá bragðið af ljúffengu lýsinu.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 12/4/08 20:27

Andþór mælti:

Kærastan mín er í leður korsetti. ‹Ljómar upp›

Hvernig fer það við rendurnar?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 12/4/08 20:35

Upprifinn mælti:

Andþór mælti:

Kærastan mín er í leður korsetti. ‹Ljómar upp›

Hvernig fer það við rendurnar?

Svona líka flennifínt!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 12/4/08 21:01

Ímynda mér hvernig ég myndi líta út í leður korseletti... það fær mig til þess að hlæja, sem gerir lífið dásamlegt.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 12/4/08 21:04

Þess má geta að ég skrifaði "ýminda" fyrst.... sem er einnig broslegt.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 12/4/08 21:18

Þögnin, hin unaðslega dásamlega yndislega þögn.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
     1, 2, 3 ... 31, 32, 33  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: