— GESTAPÓ —
Hvað gerir lífið dásamlegt akkúrat núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 14/4/08 00:53

Aulinn mælti:

Ég er greinilega alltaf með egglos.

Nei, þú ert 18 ára, þetta lagast. ‹glottir›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 14/4/08 00:55

Garbo mælti:

Aulinn mælti:

Ég er greinilega alltaf með egglos.

Nei, þú ert 18 ára, þetta lagast. ‹glottir›

Þetta er raunar ekki rétt hjá Garbo.
miðað við þær lýsingar sem þú hefur gefið á þér og þínu ástandi þá getur þér bara versnað.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 14/4/08 01:21

Yndisleg þreytutilfinning, svona þreyta sem er eftir að maður hefur gert gagn.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 14/4/08 12:30

Lífið er dásamlegt, ég er búin að borða, ég er búin að fá það (yfir klámmynd þar sem ekki sést í brund), ég á sígarettur og ég er að fara út í göngutúr!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 14/4/08 16:03

Þetta helvíti er þolanlegt ef maður hefur í huga að það verður ekki mikið verra. Jæja, ekki svo eðlilegt ennþá geti þótt.

Ef maður verður að benda á eitthvað jákvætt þá var það líklega jákvætt að mér tókst að skrapa saman 270 stórum og eyða. Ég hef þá þak yfir höfuðið næstu 4 mánuðina.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 14/4/08 16:20

Troðfyllti bílinn af rusli og fór á haugana með það.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 17/4/08 19:58

Þetta líf er greinilega miklu mun betra en ég hélt!

Vá maður og líka hinn!

Allt það sem ungur maðurinn gekk í gegnum í dag... sannar að ungir menn hafa efni á að vera graðir og glaðir! Ho-Lee-Shee-Td

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 17/4/08 20:15

Það er gott veður, góð veðurspá. Örugglega stutt í að maður geti farið að munda golfsettið‹Stekkur hæð sína›

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 17/4/08 22:44

Að liggja í leti og hafa ekkert þarfara fyrir stafni en að bora í naflann á sér. ‹Mundar borvélina glottandi›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 17/4/08 22:53

Sú staðreynd að mánuðurinn er hálfnaður og það er að birta og hlýna.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 17/4/08 22:55

Pakki fullur af sígarettum, ´SKYR í ískápnum og ég get hjólað í þriðja gír í stað þess sjöunda.‹Ljómar upp›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 18/4/08 03:19

Vann við að afstýra alveg hreint svakalegu stórslysi - og fékk hrós fyrir það.‹Ljómar upp›

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 18/4/08 03:23

Rattati mælti:

Vann við að afstýra alveg hreint svakalegu stórslysi - og fékk hrós fyrir það.

segðu okkur meira

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 18/4/08 03:50

Ívar Sívertsen mælti:

Rattati mælti:

Vann við að afstýra alveg hreint svakalegu stórslysi - og fékk hrós fyrir það.

segðu okkur meira

Sorrí. Má það ekki. Atvinnumál.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 18/4/08 22:52

Mundirðu eftir að setja vatn í kaffivélina áður en þú kveiktir á henni?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Öndverður Meiður 19/4/08 18:10

Marengstertusneið með ferskum hindberjum gerir lífið ansi dásamlegt í augnablikinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 19/4/08 22:00

Frábær ferð sem ég fór í dag á topp Skjaldbreiðar og síðan yfir Langjökul í blankalogni og sólskini.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 19/4/08 22:01

Ekkert.
Nákvæmlega ekki neitt.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
        1, 2, 3, 4 ... 31, 32, 33  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: