— GESTAPÓ —
Hvað gerir lífið dásamlegt akkúrat núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, ... 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 12/4/08 21:49

Menn búast kannski ekki við að sjá mig á þessum þræði - en það sem gerir lífið dásamlegt rétt núna er að hluti vandamáls sem hefur verið að hrjá mig er leystur!

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 12/4/08 21:50

Kisumyndbönd á JúTúb gera lífið alltaf dásamlegt.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Öndverður Meiður 12/4/08 23:52

Að sitja hér við skrifborðið mitt með viskí og hlusta á Chopin.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 13/4/08 00:06

Dula mælti:

Þögnin, hin unaðslega dásamlega yndislega þögn.

Ekkert skrítið þar sem ég er hættur að bögga þig með símtölum, SMS og MSN svo það eitt og sér ætti að vera þér ágæt friðþæging.
‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/4/08 00:24

Svefn.‹Breiðir sængina yfir sig›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Næturdrottningin 13/4/08 17:20

Blómstrandi ástin og hamingjan í lífi mínu. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Sandkassafíkill með meiru... Söngdíva Baggalúts
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 13/4/08 17:21

Að reykja sígarettu eftir stóra máltíð.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/4/08 17:53

Ég er voðalega sáttur við að bíllinn minn er farinn að hita sig. Kominn nýr vatnslás í kaggann.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/4/08 17:54

Svo er nottlega ástin í mínu lífi hin mesta dásemd

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 13/4/08 18:13

Öndverður Meiður mælti:

Að sitja hér við skrifborðið mitt með viskí og hlusta á Chopin.

Chopin segiðu. Og hvað segir hann gott? ‹Glottir eins og fífl›

Annars er bara ljómandi gott að vera til og vera að fara að gófla í sig kjúklingabringum.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 13/4/08 19:40

ég er saddur og svo er ég að fara á leiksýningu og að henni lokinni ætla ég að fá mér í glas.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 13/4/08 19:49

Ég er södd og sæl! Bíð hér eftir heittelskuðum og undirbý mig undir kósí kvöldstund!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 13/4/08 19:50

Ég er saddur, ástfanginn og Top gear að byrja í sjónvarpinu. Varla hægt að hafa það betra!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 13/4/08 20:25

Sæmilega saddur og alls ekki ástfanginn, (sem betur fer) bíllinn í lagi, maginn í lagi og ölið smakkast bara vel þakk'ykkur fyrir.
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 14/4/08 00:31

Svangur, ástarlífið að verða goðsögn og ekkert í sjónvarpinu. En... er kannski búinn að selja bílinn, það er jákvætt. Verð að vísu að skrapa saman klinki fyrir öðrum. En er það ekki gangurinn?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 14/4/08 00:40

Södd, ekki með egglos þar af leiðandi ekki snefil af kynhvöt og ferming sonar mínns afstaðin og fullur ísskápur og frystir af mat, óhreini þvotturinn nær enginn og frí í vinnunni á morgun en bíllinn minn er óskoðaður ennþá síðan í febrúar, það er eini dökki bletturinn á samviskunni ásamt fjármálaóreiðu.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 14/4/08 00:48

Ég er greinilega alltaf með egglos.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 14/4/08 00:50

Aulinn mælti:

Ég er greinilega alltaf með egglos.

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›Já eða ekki með hormónatengda getnaðarvörn.‹Glottir eins og fífl›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
        1, 2, 3, ... 31, 32, 33  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: