— GESTAPÓ —
Þúsundþula
» Gestapó   » Kveðist á
        1, 2, 3, 4, 5  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 6/4/08 01:02

nú er dagur uuppi enn
og til vinnu fara senn.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 7/4/08 10:36

Skáldið andann vildi virkja,
væri ekki ráð að yrkja?

vér kvökum og þökkum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 7/4/08 15:37

Yrkja' um grasið, yrkja' um masið
Yrkja líka smá um glasið.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 7/4/08 15:58

Kvæðin voru mikils metin;
magnaðist þó fljótt upp letin.

vér kvökum og þökkum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 7/4/08 18:51

Lagðist skáld í lágann bedda
Lítið skyldi málum redda

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 7/4/08 18:54

Líkt og Breiðfjörð brennivín
blautur drakk hann eins og svín.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 7/4/08 20:15

Hunsuð er og hrakyrt svona.
„Hann" er nefnilega kona!

vér kvökum og þökkum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Regína 8/4/08 00:03

Skáldið (konan) Bögu-Bósa
bað að yrkja væminn prósa.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 8/4/08 00:09

Bónin snerti Bósa illa,
bögum taldi væmni spilla.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 8/4/08 09:30

Væri á slíku, hélt hann, hængur.
„Heldur göngum nú til sængur!"

vér kvökum og þökkum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Heimskautafroskur 9/4/08 20:40

Frekar en að verða væminn
verð ég heldur grófur, klæminn.

vér kvökum og þökkum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 27/5/08 18:48

Klámið verur kanski notað
klúryrðum í vísur potað

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
hlewagastiR 27/5/08 19:39

Má ég benda á að þó að þessi leikur sé allra góðra gjalda verður þá er hefur bragurinn engin einkenni þulu. Ég er hissa á að jafn fróður maður og Bölverkur skuli skjöpla á þessu. Er þetta ekki bara runhenda?

Þetta ritar ósköp úldið, aldið skar. • er falskonungur forðum var.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 27/5/08 19:47

Kallaði hann þetta ekki bara þulu af því að vísurnar eiga að vera í samhengi?

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 28/5/08 10:00

Peyi sem að þekkir dísur
aldrei yrkir pornó-vísur

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
voff 18/9/08 15:10

Létt og snjallt hann lék og stundi
listamaðurinn lengi þar við undi.

Throughout your life advance daily, becoming more skillful than yesterday, more skillful than today. This is never-ending.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 18/9/08 19:04

Skrifaði um sköp og lók
skelfing varð það léleg bók

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
17/10/08 02:51

Bókina enginn, aldrei las,
enda fjallað'ún um gras.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Kveðist á   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: