— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 50, 51, 52 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hrútaberið 30/4/10 11:31

Fólk sem gengur í hvítum nærfötum

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 30/4/10 11:34

Próf.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 30/4/10 11:44

Óboðaðir fundir.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 1/5/10 02:44

Það pirrar mig að Blesi minn skuli ekki mega mæta í kröfugönguna á morgun.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Útvarpsstjóri mælti:

Próf.

Amen sister! *segist með ýktum hreim*

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 8/5/10 16:20

Svona fólk sem dreyfir innkaupapokunum sínum þvert yfir allann endann á færibandinu svo maður kemst ekki að sínum vörum til að sekkja þær.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 12/5/10 21:05

Þessir endalausu læknaþættir í sjónvarpinu.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 12/5/10 21:16

Garbo mælti:

Þessir endalausu læknaþættir í sjónvarpinu.

Amen. Og þetta CSI.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 12/5/10 22:10

Þetta tökum vér heils hugar undir, og bœtum við öllum sápuóperum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 12/5/10 22:13

Og þessir hundfúlu úllíngaþættir, hver öðrum heiladauðari.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hrútaberið 13/5/10 05:10

Ekkert... í augnablikinu að minnsta kosti...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 13/5/10 05:13

Þegar maður er í fríi en vaknar á sama tíma og vanalega...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 17/5/10 15:58

Fólk sem kemur veikt í vinnuna og smitar mann. Og fyrst ég er byrjuð þá eru yfirmenn, sem halda að þeir eigi endalaust að njóta einhverra forréttinda, fjúkandi rassholur. Já og veðrið mætti líka vera betra. ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 17/5/10 17:15

Undirmenn sem viðurkenna ekki takmarkalaus forréttindi Madömunar.‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 17/5/10 22:16

Hvað hlutirnir í ísskápnum manns sem maður kaupir dýrum dómi hverfa fljótt.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 17/5/10 23:39

að borga 11.000 kall fyrir eina tankfylli af bensíni á Turtildúfnatrukkinn.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 18/5/10 00:00

Það er sosum ósköp einfalt: Prófaógeðið.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 18/5/10 00:01

Hin 64%in.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 50, 51, 52 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: