— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 47, 48, 49 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 7/2/10 01:20

Síðasti bjórinn... eitthvað svo skelfilega tragískt við hann alltaf...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/2/10 01:22

Seinasti dagurinn í helginni eða í fríi, það er einmitt svo leiðinlegt að þurfa aftur að fara í rútínuna.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 7/2/10 02:15

Það pirrar mig hvað mér leiðist á gagnvarpinu. Búinn að lesa bók og læra 4 nýja hluti í dag. Það er slæmt þegar bækur standa sig betur en gagnvarpið.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 8/2/10 22:11

Þegar enginn skilur mig. ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 15/2/10 21:31

Núna í augnablikinu aðallega sú staðreynd að vjer erum að donwloada stórri skrá og náum einungis um 20 KB/sek. download hraða fyrir þá tilteknu skrá ‹Horfir óþolinmóður á töluna 54%›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 16/2/10 13:36

Blóðnasir aftur og enn... ‹Blótar herfilega og rífur í nasahár sín›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 16/2/10 14:01

Haltaloppa hórulöpp sem ég er í augnablikinu og nenni ei í skólann sökum tröppuvesens. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Munnangur.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 16/2/10 21:18

Stress og áhyggjur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 18/2/10 13:17

Þessi árans ólukka sem eltir mig núna. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 18/2/10 13:30

Fólk sem velur að viðhalda eigin ranghugmyndum og fordómum sama hversu augljóst er að það hefur rangt fyrir sér.

Staðreyndir breytast ekki þótt þú sért þeim ósammála.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 18/2/10 15:14

Ósköp fátt nema helvítis snjórinn, alveg kominn með ógeð á honum og það byrjar að snjóa aftur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 18/2/10 15:42

Sýklar og bakteríur þær er hafa tekið sér, að því er virðist, varanlega bólfestu í líkama mínum hvar þær framleiða hor og slím af miklum móð með tilheyrandi hósta og hæsi.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 19/2/10 15:11

Peningur.

Staðreyndir breytast ekki þótt þú sért þeim ósammála.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 19/2/10 17:32

Það sem virkilega pirrar mig er þegar eitthvað lið sem telur sig vera yfir manni og er helmingi yngra þykist geta samið reglurnar fyrir aðra og þarf ekki sjálft að haga sér eftir neinum settum eða sögðum reglum , jafnvel þó það séu eigin reglur.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 19/2/10 18:07

Fáfræði pirrar mig.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 19/2/10 19:05

Norðaustan 15 m/s, hiti --3°.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugðir 19/2/10 23:08

Pirrandi þegar Megasar spólan flækist í segulbandstækinu.

        1, 2, 3 ... 47, 48, 49 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: